Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.12.1975, Side 18

Vikan - 29.12.1975, Side 18
mig svo. Ég verð svolítið seinn til svars og segi: , ,Æ, ég held það sé best að leyfa honum að sleppa með skömmina. Sá gerir nú Skot- landi heiðurinn, hann segist vera skoti!” Og með þetta fór drengur og þóttist víst góður að sleppa, því að það var töluverð refsing fyrir að bera svona á saklaust fólk. — í stríðslokin fór að verða erf- itt í Englandi, atvinnuleysi varð mikið og ég ákvað að fara heim til fslands. Síðan hef ég ekki kom- ið til Englands, maður hafði ekki ráð á slíkum ferðalögum meðan maður var að ala upp krakkana sína, og þótt ég færi núna, er orðið svo langt síðan ég var þar, að hver ein- asti maður, sem ég þekkti, væri dauður, því þeir voru flestir eldri en ég. En ég hef hitt marga englend- inga hér á íslandi og alltaf talið mér skylt að leiðbeina þeim eftir mxtti. — Ég vann ýmis störf hér á Isa- firði, var kokkur á bát um tlma, bara ágætur kokkur held ég, en ég var ekki fiskinn — það er engin Sparift óþægindin í vetur! VERÐ KR: ÖRYGGISATRIÐI ERIJ YFIRFARIN I VETRARSKOÐUN SKODA 5.900 1. Vélarþvottur Stllltir ventlar. Hert strokklok (head). 24. Maeldur rafgeymlr. 25. Hreinsuð rafgeymasambönd. HreinsaSur og atilltur blöndungur 26 Stillt kúpling. 27. Smurð kúplingalega. 20. Ath. Slit i stýrisupphengju. Ath. bensinslöngur. HreinsuS gruggkúla. Hreinsuð bensindæla Ath. Kerti. 29. Ath. Slit i spindlum. 30. Ath. Slit I miðstýrisstöng. 31. Ath. Slit I Stýrisvélu. Þjöppunarmæling. Stilltar platinur. 32. Ath.Hemlarör 33. Ath. Magn hemlavökva. Ath. Kveikjuþéttir. Ath. Kveikjuþræði. 34. Jafnaðir hemlar. 35 Ath. Handhemill. 36. Ath. Þurrkublöð og armar. Ath. Kveikjulok og hamar. Kveíkja smurð. Vatnsdæla smurð. 37. Ath. Rúðusprautur. 38. Ath. Ljós. Ath. Viftureimar. Smurðar legur við kæliviftu. 39. Hurðarskrór og læsingar smurðar. Ath. Loftsiu. - Mældur frostlögur. Hert botnpanna. 40. Bensingjöf smurð. 41. Girkassaþéttingar. Ath. v/leka 42. Ath. Miðstöð. 43. Loft í hjólbörðum og slit ath. Ath. Vélarþéttingar v/leka. Ath. Kælikerfi v/leka. Mæld hleðsla. a4. Ath. Olia ó vél. 45. Reynsluakstur. SKODA VERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42604 Síðan Jón komst á efri ár hefur hann fengist nokkuð við útsaum og aðrar hannyrðir sér til dcegrastyttingar. Hér er hann með snotra ryamynd af hryssu, sem hann hélt mikið upp á, þegar hann var að alast upp t Dýrafirðinum, en myndina gerði hann fyrir nokkrum árum. veiðináttúra í mér. Svo vann ég hér á klæðskeraverkstæðum og var sjálfur með verkstæði á tímabili, en ég er ekki bisnissmaður frekar en veiðimaður, svo það gekk ekki. — Það var svo mikið af blómum I Englandi, og fljótlega eftir að ég kom þaðan stofnaði ég Blóm- og trjáræktarfélag ísfirðinga ásamt, fleirum, og við komum hér upp skrúðgarði í sjálfboðavinnu. Eng- inn okkar var nú lærður í garðyrkju, en ég keypti bxkur Einars Helga- sonar um garðrækt, og þær voru mjög nýtsamar. Bærinn.á garðinn núna — félagið fór eiginlega á hausinn með hann, án þess þó að láta hann fara I skítinn, og gaf bæn- um hann — og ég fylgdi með. Síðan hef ég verið mestan part hjá bænum og séð um þennan garð og annan, sem síðarvar gerður. — I þessum garði Blóm- og trjá- ræktarfélagsins eru fyrstu plönturn- ar, sem ræktaðar voru I landi fsa- fjarðar, og þótt ég hafi ekki sett stór spor I sögu fsafjarðar, vona ég, að þau vari I garðræktinni, því að síðan félagið kom upp sínum garði, hefur það færst mjög I vöxt, að fðlk hafi einkagarða við hús sín. — Núna er ég með lífið I lúkun- um, að garðarnir verði ekki metnir eins og þarf, því að tíðarandinn núna er að láta allt drasla. Menn hafa ekki áhuga á neinu — það er ekki sami hugur I mönnum nú og upp úr aldamótunum, en þau ár voru mikið hugsjónatímabil. Hé- góminn er svo ríkur I fólki núna — það þarf að láta bera á sér — en ef maður vill leggja einhverju mál- efni lið, er um að gera að hugsa ekki um sjálfan sig, því að maður sjálfur skiptir svo litlu máli. Það er hitt — málefnið og hverju maður fær áorkað, sem eitthvert gildi hefur, því að kallinn drepst, en hitt á ekki að drepast. Tról. Auðvitaó vill konan yðar laga gott kaffi fyrirhafnarlítið. Gefið henni því Remington kaffilagara. Helstu kostir: Samstæða með könnu og trekt. Hægt að stilla rennsli heita vatnsins (þér getið notað eigin kaffikönnu) — Hitavatns- geymir tekur 1.3 lítra og er með skiptingu fyrir 1—10 bolla — Sjálfvirkur hitastillir varnar ofhitun — Hitaplatan heldur kaffi hæfilega heitu allan daginn — Fallega hannað heimilistæki — Árs ábyrgð <ao&si Laugavegi I78 simi 38000 SPERRY^REAAINGTON — merki sem tryggir gæðin. 18 VIKAN 52.TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.