Vikan


Vikan - 11.08.1977, Qupperneq 35

Vikan - 11.08.1977, Qupperneq 35
SSsS vvvvv: :•:•:•:■ Phobos. Báðir fylgihnettir Mars, Phobos og Deimos, hafa lengi vakið forvitni stjarnfræðinga. Nú er loks búið að Ijóstra upp leyndardómum þessara tungla. Texti: Anders Palm Teikningar: Sune Envall Geimferjur bandarisku geimfaranna Viking 1 og Viking 2 hafa báðar lent á Mars og gert merkilegar rannsóknir á yfirborði plánetunnar. Með tlmanum hafa ferjurnar einnig fariö umhverfis Mars og nú hefur visindamönnum N.A.S.A. tekist að beina ferjunni frá Viking 1 aö stærsta fylgihnetti Mars, EINS KONAR EFFELTURN Á YFIRBORÐI PHOBOS M/tes ■21**1 mws r Phobos er eitt minnsta tungliö I sólkerfinu. Geimfarar munu I framtíðinni geta gengið umhverfis það á einum degi. Stærð þess er aöeins 21 X 19 km. Nærmyndir af Phobos sýna, Stjórnun geimferjunnar tókst með afbrigöum vel, þótt Mars sé í mörg hundruð milljón kllómetra fjarlægð frá jörðu. Það var hægt að taka myndir af flestu, sem á Phobos er að finna. að þar hefur lent fjöldinn allur af loftsteinum, sem hafa myndað þar gíga. Glgarnir eru allt frá 10 m og upp I 1,2 km að stærð. TUNGLIÐ ■*/€ ?■' vlsindamaður fram nýja kenningu um aö Phobos væri vlsindalega gerð pláneta eða geimfar. Nú hefur veriö sannað, að hann hafði rangt fyrir sér. Phobos er risastór klettur án lofthjúps eða llfs. Aðdráttaraflið á Phobos er svo lltið að það verður sennilega erfitt fyrir geimfara framtíðar- innar að ganga þar. Golfleikari ætti llka auðvelt með að slá kúlu svo langt út I loftið þar, að hún kæmi aldrei til baka aftur. Tungl jaröarinnar er 3480 km I þvermál, en Phobos aöeins 21 km. Phobos er I 5900 km fjarlægö frá Mars, en fjarlægðin milli jarðar og tunqls er 384.000 km, Um miðja slöustu rússneskur Geimferja bandaríska geim- farsins Viking 1 hefurgert mjög merkilegar rannsóknir á fylgihnetti Mars, sem nefndur er Phobos.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.