Vikan


Vikan - 26.10.1978, Blaðsíða 10

Vikan - 26.10.1978, Blaðsíða 10
Fé mál hafa valdið jafn-ðstríðufullum deilum meðal landsmanna og bann við hundahaldi, eða réttara sagt érétting é lögum fré 1924, sem kom til framkvæmda 1971. Urðu um þetta mikil og fróðleg blaðaskrif. Erlend dýraverndunar félög blönduðust inn i mélið, og métti engu muna, að þessir umdeildu ferfætiingar eyðilegðu gjörsamlega mannorð Tbúa hinnar sögufrægu eyju é alþjóðavettvangi. Um tíma leit jafnvel út fyrír, að landhelgismélið tapaðist af þessum sökum, ef maika mé leiðara dagblaðanna fré þessum tíma, en þeir létu mél þetta mjög til sfn taka. Kvenmaður nokkur í Þýskalandi bauðst til að standa straum af kostnaði við að flytja reykvíska hunda til Þýskalands, ef til útrýmingarherferðar kæmi. Ekkert varð þó úr því, fremur en hugmyndinni um að flytja alla íslendingar é heiðar Jótiands é sfnum tfma. Rakkarnir héldu éfram hundalffi sfnu f óblfðu umhverfi, en eigendur þeirra bjuggu sig undir að berjast til hinsta blóðdropa. Hinn 1. september '71 var haldinn svonefndur hundadagur til að mótmæla aögerðum þessum. Átti að fé borgarróð til að aflétta banninu. Það bar þó engan érangur. Borgarstjórn sýndi alkunna festu og lét hvergi bilbug é sér finna. Enda segir í leiðara fré þessum tima: „Borgarstjórn Reykjavfkur starfar ekki í umboði erlendra hunda vinafélaga, heldur borgara Reykjavíkur." Dýravemdunarfélag í Vancouver sendi samúðarbréf, þar sem þvf var haldiö fram, að ef borgaryfirvöld þar sýndu svo frekjuleg afskipti sem jjau hin íslensku, yrði réðhúsið Ifklega rifið til grunna. Kom það þé hinum stefnuföstu borgaryfirvöldum enn einu sinni mjög til góða, að þeim hefur aldrei tekist að koma yfir sig svoleiðis húsi. Hundaeigendur skutu méli sinu til alþjóðadómstóls, þar sem þeir töpuöu þvf tveimur émm seinna. Mörg rök vom færð fyrír þeirri hættu, sem borgarbúum gæti stafað af rökkunum é sviði heilbrigðisméla, einnig var bent é það, að borgarlffið gæti valdið sélrænum tmflunum hjé sjélfum rökkunum, sem ekki er ólfklegt, er gluggað er i heilbrigðis- skýrslur um sálarástand bæjarbúa almennt. Hundaeigendur bentu é tilfinningaleg tengsl sin við þennan besta vin mannsins og vitnuðu f ummæli Friðriks mikla, þar sem hann segir, að því betur sem hann kynnist mönnunum, því vænna þyki honum um hundinn sinn. Það kom að engu haldi, og sérfræðingur úr hinum herbúðunum skrrfaði, að það þjóðfélag væri illa statt, þar sem fólk ætti hunda að einkavinum. Enda stríddi það eindregið gegn Hávamálum, þar sem því er haldið fram, að maður sé manns gaman. Bandariskur sélfræðingur, sem hefur rannsakað óheppileg éhrif hjónabandsins é sélarlff manna, telur mun heppilegra, að fólk komi sér upp hundi fremur en maka. Enda er sé fyrrnefndi óneitanlega fleiri kostum búinn, er stuðla megi að friðsamlegri og notalegri sambúð. Hin héa tala hjónaskilnaða styður mjög þessa kenningu sélfræðingsins, og víst er, að það getur verið mikill stuðningur fyrir einmana fólk að eiga hund. Við leituðum upplýsinga hjé Bjarka Elfassyni yfirlögregluþjóni um, hvemig gengi að framfylgja hundabanninu, og fengum þau svör, að það gengi nokkuð vel, enda væri faríð mjög gætilega f öll slfk mél. Hann taldi Ifka, að meiri hluti borgarbúa væri é móti hundahaldi, og benti é að aðrar borgir í heiminum reyndu fremur að fara að dæmi íslendinga en öfugt. T. d. væri nú mjög reynt að draga úr hundahaldi f New York, og væru eigendur skyldaðir til að hreinsa sjélfir eðlilegan úrgang hunda sinna af götunum. Bjarki aðhyllist heldur ekki þé nýju kenningu, að fé sér hund f stað maka, þó ætla mætti, að það kerfi létti heilmikið é störfum lögreglunnar, sem lendir oft f þvf að stilla til friðar milli hjóna. Hann taldi, að vottorð geðlæknis úm hund sem sékihjélparatriði fyrir einmana fólk dygði ekki einu sinni til, að gerð yrðu frévik é banninu, hjónamiðlun værí mun vænlegri lausn. Á Stór-Reykjavfkursvæðinu er hundahald leyft é SeHjamamesi, f Garðabæ og Mosfelissvert, gegn ströngum regkim um hreinsanir og aðgæslu. Lögreglan é Seltjamamesi sagði, að þetta hefði gengið én mikilla vandkvæða og að framur hefði dregið úr éhuga fólks é hundahaldi en hitt, eftir að það var gefið fijélst. Kannski er ekki eins spennandi að eiga hund, þegar það er leyfilegt. Við tökiðum við nokkra af þeim, sem eiga hunda é þessum stöðum, um reynslu sfna af hundahaldi. SUMIR VORU MEÐ, OG AÐRIR Á MÓTI: Úr dagblöðum frá 1971. „Áróðursherferðin virðist hafa komið sumum útlendingum á þá skoðun, að íslendingar séu drápfús villimannaþjóð, og sú skoðun er byggð á einhliða upplýsingum um hundamálið.” „Útlendingar geta sem betur fer ekki lesið íslensku, annars mundu þeir áreiðanlega komast á þá skoðun, að íslendingar væru ekki einungis „drápfús villimannaþjóð”, heldur einnig hálfgeggjaðir frumbýlingar.” „Hundurinn er það hjartfólgið dýr með öðrum þjóðum, að hann nýtur þar næstum því þegnréttar á við menn.” Texti: Jóhanna Þráinsdóttir „íslenskir dýralæknar hafa yfrið nóg að gera við að sinna þýðingarmeiri störfum en að stunda kjölturakka.” „Hundaeigendur og börn þeirra hafa orðið að þola níðingslegar líkamsárásir uppæstra skrílmenna.” Eftirfarandi klausa birtist í enska blaðinu „The People” í ágúst ’71: „Útrýming allra hunda i höfuðborg lands nokkurs á að fara fram eftir tíu daga — þrátt fyrir mótmæli frá dýraverndunar- félögum um allan heim. Ljósm.: fíagnar Th. Sigurósson Hundaeigendur, sem hefur verið ofboðið, hóta því nú að láta til skarar skriða, þegar sá tími kemur, að rakkarnir þeirra verði dregnir burt til aftöku. Þessi furðulega tilskipun um að útrýma hundum i Reykjavík, sem eru taldir vera um 2000, var þó einkennilegt sé gefin út vegna þess, að hundavinum borgarinnar varð á í messunni. Það var Hundavinafélagið, sem fór þess á leit við borgarráðið, að numin yrðu úr gildi löngu gleymd reglugerðarákvæði — sem sett voru fyrir næstum hálfri öld — þess eðlis, að hundahald skyldi ekki leyft í húsakynnum borgarbúa. Þetta var gert vegna þess, að árið 1924 höfðu borgaryfirvöld áhyggjur af sjúk- dómi, sem fjárhundar í sveitum landsins smituðu fólk af. Sú hætta er nú liðin hjá. Höfuðborgin er orðin nýtiskuleg, alþjóðleg borg, þar sem lífsstaðallinn er einn sá hæsti í Evrópu. 10 VIKAN 43. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.