Vikan


Vikan - 26.10.1978, Blaðsíða 44

Vikan - 26.10.1978, Blaðsíða 44
Smjörsteiktir vínakrasniglar á franska vísu — í íslensku eldhúsi Vínakrasnigla má borða á íslandi eins og í öðrum löndum. Þeir eru að visu ekki ferskir, heldur niðurlagðir í dósum, en eru samt mjög góðir á bragðið, næstum eins og ferskir sniglar. Sem sérfræðingur í alls kyns útlendu óæti var höfundur þessa pisíils fenginn til að matreiða þessa snigla að hefð- bundnum, frönskum Búrgundarhætti. Dós með 24 niðurlögðum sniglum kostaði 1946 krónur í Sláturfélaginu. í fyrstu atrennu verða menn þó að kaupa til viðbótar 24 kuðunga, sem siðan má þvo og nota aftur og aftur. Staukur með 24 kuðungum og 24 snigla dós kostaði 4237 krónur. Á dósinni er þessi uppskrift: Þurrkið sniglana á eldhúspappír og setjið þá inn í kuðungana. Setjið þar ofan á krydd- smjör samkvæmt formúlunni: 100 g smjör, 10 g finsöxuð steinselja (parsley), 4 g hvítlauksduft, 4 g finsaxaður skal- ottulaukur, 4 g pipar, 2 tsk salt og múskathnetuduft. Hitið singlana síðan í ofni og berið á borð. Ég kaus að víkja örlítið frá þessari uppskrift, enda var um þessar mundir útsala á smjöri. Notuð voru 130 g af smjöri í stað 100 g, en óbreytt magn af kryddttegundunum. í stað þess að setja sniglana fyrst inn í kuðungana setti ég fyrst dálítið af krydd- po CCP h iii < oc (D 00 MAÐURINN BAK VIÐ SNILUNGINN (lhto SAGAN AF KAREN ANN QUINLAN Þetta er frásögn foreldra hennar af þeim erfiðleikum sem fylgdu ákvörðun þeirra að leyfá henni að deyja — að Ijúka því lífi sem var ekkert annað en hörmungar. BÓK f BLAÐFORMI 44VIKAN 43. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.