Vikan


Vikan - 26.10.1978, Blaðsíða 40

Vikan - 26.10.1978, Blaðsíða 40
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu f sama umslagi, en miðana veróur að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. — Lausnaroröiö: Sendandi: X LAUSN NR. 109 1 x2 1. verö/aun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verö/aun 2000 3 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 103 (37 tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ragnar Lúðvíksson, Lindarbraut 8, Kópavogi. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Jóna G. Ívarsdóttir, Háteig, Þykkvabæ, 801 Selfossi. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Marta Jörgensen, Rjúpufelli 25, Reykjavík. Lausnarorðið: ÓLAFUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Þóranna Hansen, Öldugötu 6, Dalvík. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Valrós Sigurbjörnsdóttir, Birkimei 10 B, Reykjavík. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Ólafur Tryggvason, Ytrahóli I, Öng., 601 Akureyri. Lausnarorðið: KARLAMAGNÚS Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ingibjörg Þorleifsdóttir, Lynghrauni 5, 660 Reykjahlíð. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Stella Ottósdóttir, Norðurgarði 5, Hvolsvelli. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, 220 Hafnarfirði. Réttar lausnir: 2—X—X—X—1—2—1—2—2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Mjög ánægður drap suður laufkóng austurs með ás. Spilaði trompi. Vestur drap á spaðaás. Spilaði lauftíu. Drottning úr blindum og austur trompaði. Siðar varð suður að gefa tvo slagi á lauf. Tapað spil. Þó var spilið létt til vinnings. Allt og sumt sem suður þarf að gera er að gefa austri fyrsta slag á laufkóng. Hann er ekki að gefa slag frá sér. Það eru alltaf tapslagir í laufinu. Austur spilar þá sennilega tígli. Suður drepur á ás og spilar spaða. Vestur drepur á spaðaásinn. Spilar lauftíu. Lítið úr blihdum og ef austur trompar með siðasta trompinu er hann aðeins að trompa tapslag hvort sem er. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1.---Rxb3!! 2. De3 — Rxd2! 3. DxD — Rxc4 4. Db3 — Rxb2 og svartur vann auðveldlega. (Polugajevski — Smejkal á Reykjavíkurmótinu 1978). LAUSNÁ MYNDAGÁTU Mál er að linni LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR // Ég þarf að fá peninga til að versla fyrir. Því veðjarðu ekki eins og 20 þúsundkalli á mig? X 40VIKAN 43. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.