Vikan


Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 13

Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 13
um sínum á framfæri. En væri ekki eðlilegra að ríkið sparaði á svona sviðum, t.d. með því að láta einhverja flokka sameinast um eitt blað, heldur en draga úr heilbrigðisþjónustu við almenning? — Það er mikilvægt i lýðfrjálsu landi að allir hafi tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri þó það væri sjálfsagt skynsamlegt ef flokkarnir gætu komið sér saman um blaðaútgáfu. En til þess yrði að komast á miklu meiri samvinna þeirra á milli á öðrum sviðum. Auðvitað er ákaflega erfitt að ákvarða hvert rikið á að sækja nauðsynlegan spamað. Allir krefjast meiri þjónustu. En þó að það sé svo ótal margt sem betur mætti fara í þjóðfélagi okkar vil ég samt taka undir þau orð sem kempan Churchill varpaði einhvern tima fram, kannski bæði i gamni og alvöru: Lýðræðið er slæmt, en sennilega skásti kosturinn. — Og þrátt fyrir alla erfiðleika er það óbugandi sannfæring mín að við eigum óhemju gott land og auð, sem getur orðið grundvöllur að mjög góðu mannlífi ef við lærum að sníða okkur stakk eftir vexti og fara rétt meðfrelsið. J.Þ. Erlent: TOKIO jBQNN) DEN HAAG ÁOPENHAGEll 96 WIEN PARIS LÖNDONl- NEWYÖRK Nýlega fór fram könnun I Þýskalandi á verðlagi I ýmsum þekktustu borgum heimsins. Var höfuðborgin, Bonn, notuð sem grundvöllur fyrir könnunina og kom það mörgum á óvart að þar var framfærslukostnaður hærri en í New York, þ. e. íbúar New York greiddu aðeins 63 mörk fyrir það sama og íbúar Bonn verða að greiða 100 mörk fyrir. Núverandi gengi 100 þýskra marka eru rúmar 25.000 islenskar krónur. Cat Stevens með trúbræðrum sínum. Cat Stevens og Múhameð Lagahöfundurinn og söngvarinn Cat Stevens er nú orðinn múham- eðstrúar og hefur gengið að eiga tyrkneska stúlku sömu trúar. Þegar þau voru gefin saman hafði Cat aldrei verið aleinn með henni. Fawzia heitir brúðurin. býr I London og lætur ekki sjá sig á götum úti án þess að vera með dulu fyrir andliti. Enginn nema eiginmaðurinn má líta andlit hennar. Áður en Cat Stevens kynntist Fawziu var hann heit- bundinn bandarískri stúlku sem líkt og hann hafði skipt um trú. Cat var þó fljótur á sér og lét hana fara samstundis og hann komst að því að fyrr á árum hafði hún séð fyrir sér með nektardansi. Mestan hluta af tekjum sínum lætur Cat renna til bágstaddra barna. í ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR, HAMBORGARA, PYLSUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, (S-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRÉTTI. Lítiö inn i ísbúðina aö Laugaiækó/ og fáiö ykkur kaffi og hressingu# takið félagana meó. Opið frá kl. 9-23.30 Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni LAUGALÆK 6 SÍMI 34SSS Skop X Það var á aðfangadagskvöld að cg heyrði cinhvcrn hávaða á þakinu þannig að ég náði í byssuna mina og.... 6. tbl. Vikan X3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.