Vikan


Vikan - 07.02.1980, Qupperneq 14

Vikan - 07.02.1980, Qupperneq 14
Andlit í spéspegli Það eru tvær hliðar á öllum OG ANDLITI ••• Helgi Tómasson Flestir hafa líklega tekið eftir því að hægri og vinstri hluti andlits fólks virðast oft ekki vera eins. Fólk sem horfst er í augu við breytist þegar horft er á spegilmynd þess. VIKAN ákvað að sannprófa þessa kenningu með því að taka nokkrar Ijósmyndir af góðkunningj- um fólksins i landinu, framkalla sömu hlið andlitsins tvisvar, snúa annarri hliðinni við og skeyta helmingana saman. Hér á síðunni getur að líta árangurinn. Gunnar Þórðarson, hljóm- listarmaður, virðist eftir breyting- una hafa fengið einum of mikið af hinu „Ijúfa lífi”, en Helgi Tómas- i son ballettdansari heldur sér bara ( vel og virðast báðar hliðar andlits hans bara áþekkar. Ragnheiður ! Steindórsdóttir, leikkona, breytist aftur á móti til hins verra, þorum við að fullyrða, og litlar líkur á því ‘ að hún hlyti mörg kvikmynda- hlutverkin í framtíðinni ef hægri hluti andlits hennar væri nákvæmlega eins og sá vinstri. Egill Ólafsson er nokkuð þursalegur svona dags daglega og ekki skánar hann við breytinguna. Og svo er það Guðmundur J. Guðmundsson, alþingismaður og formaður Verkamannasambandsins. Best gætum við trúað að vinnuveitendur yrðu skjótari til samninga en venju- lega ef Guðmundur birtist svona á sig kominn á samningafundi. En þetta er allt leikur. 14 Vlkan 6. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.