Vikan


Vikan - 07.02.1980, Side 56

Vikan - 07.02.1980, Side 56
Hann veröur ekki hissa þegar hann heyrir að hin glæsilega hryssa er afkvæmi Árvakurs. Arthúr konungur kemur úr langri reið um Vetrarskóga og heyrir um hinn sorglega athurð. Hann veit að riddarinn og gæðingurinn vinna oft sem einn maður. Árvakur, hinn mikli stríðshestur sem borið hafði Valíant i öllum helstu orrustunum í mörg ár, er allur. Valiant er niðurforotinn. ■ : Þeir ríða út í haga, þar sem hestasveinar konungs safna saman afkvæmum Árvakurs. Hvita hryssan bregður á leik og sýnir þeim allar listir sem hún kann, en það verður til þess að Prins Valíant sér lítið af hinum hestunum. Árvakur var úrvals gæðingur og ekki em afkvæmi hans síðri. Þú mátt velja þér einn hest úr þeirra hópi, sem vonandi bætir þér upp missinn. Eg hef fylgst náið með yngsta syni þinum, Galan. Heldur þú ekki að nú sé tími til kominn fyrir hann að læra eitthvað um riddaramennsku og láta hann hætta að slæpast um og slást? Ég veit um ágætan riddara og konu hans, sem fús- lega vilja taka við honum og kenna honum undirstöðuatriði riddara- mennskunnar. - . . .. , qg I næstu Viku: Galan og namið. 6-10 „Eg held að mér lítist nú best á þessa hvítu hryssu," ákveður Valíant. „Þetta var viturlegt val," segir konungur.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.