Vikan


Vikan - 30.10.1980, Blaðsíða 9

Vikan - 30.10.1980, Blaðsíða 9
I ár hefur verið sann- kallad trimm-ár, þvi getur víst enginn neitað. Fólk í íþrótta- búningum skokkar um götur og krakkar á hfólaskautum leika listir sínar í þar til gerðum hjólaskauta- höllum. Pessu fylgir svo ákveðin fatatíska, þar sem allt byggist á þvi að fólki líði vel og sé frjálslegt. Ekki er hægt að kvarta yfir því og vonandi verður það til þess að vekja áhuga hjá þeim slöppu að herða heilsuna og auka þolið. Akranes hefur ekki farið varhluta af þess- i tisku. Pað hefur ygli margra utanaðkomandi hve íþróttir, og þá sér- staklega hjólreiðar, virðast almennt stundaðar þar. Ein ástæðan fyrir þessu er ef til vill hin stór- kostlega strandlengja Langisandur (Long Beach) sem Akur- nesingar hafa svo að segja inni í miðjum bænum. Sandurinn er eins og skapaður fyrir trimm af öllu tagi, enda ekkí óalgeng sjón að sjá fólk skokk- andi í flæðarmálinu allan ársins hring. Verslanir á Akranesi hafa að sjálf- sögðu það á boðstólum sem vinsælast er. í versluninni Óðni, sem selur fatnað þann er hér sést, er seldur jöfnum höndum íþróttafatnaður og annar tískufatnaður, en Óðinn er til húsa að Kirkjubraut S. Fyrirsætur að þessu sinni voru þau Guðrún A. Porsteins- dóttir, Árni Sveins- son, Margrét: dóttir og Ármann Hauksson. Myndlt tók Jim Smart nefndum 1 einn sólríkan i haust. mm Tll vlnstrl er peysa á 19.5*0 fcr. og ullarbusur á 29.9*0 í mldfunnl er peysa á 34.800 fcr. og uttarbuxur á 31.900 lengst tll heegrt eru utlar- buxur á 29.900 fcr. og peysa á 19.800 fcr. Henson regngaltar úr nœtoni. Þeir stterri hosta 20.730 fcr. en sá minni 19.400 fcr. Hann er í Adídas galta á 20.700 fcr. en hún er í Henson galla á 21.400 fcr., Samba iþróttashóm á 28.400 fcr. og Henson sohhum á 1.670 fcr. Honn er í Adidas boi á 13.500 hr. og Bandido buxum á 22.900 fcr. Hún er í Adidas regnfahha á 13.570 hr., Wrangler buxum á 23.800 hr. og Wrangler bol á 12.800 hr. 44. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.