Vikan


Vikan - 30.10.1980, Page 19

Vikan - 30.10.1980, Page 19
Maöur ætti að hat'a í huga að allt atvinnuleikhús er sprottið úr áhugaleikhúsi. I>að var heilmikil framför núna þettar íslenska rikiö hætti að standa i vegi fvrir áhuga- leikhúsi með því að arðræna það eins og t*ert var. Því rikið var svo örlátt að það veitti áhugaleikhúsinu styrk en tók svo martífalt. martífalt meira til haka aftur. Nú eru þeir sem hetur fer hættir því. • Okkar vörn sem þjóðar er í þvi fóltíin að viðhalda menninttunni. • Mlutfallsleua miklu færri sem sækja leikhús á Norðurlöndunt en,á íslandi. Or fer miklu meira eftir stéttum en hér. • Mvndmál sem hoðið er upp á i sjónvarpi o(* í ameriskum kvik- myndum er alltaf að verða hraðara ot> hraðara. • Þeuar þú stillir á rás eitt þá verður þú að sjá eitthvað . spennandi á einni mínútu^ annars stillir þú á rás tvö. • Fólk hér fer afskaplega mikið i bió. Fólk er hætt að hafa tima til að horfa á atburðarás á eðlileuum hraða. Fólk er hætt að hafa tíma til að lesa venjulegar hækur. O 44. tbl. Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.