Vikan


Vikan - 30.10.1980, Síða 27

Vikan - 30.10.1980, Síða 27
að strjúka." sagði ég nieð skjálfandi rödd. en ... en ég hélt að það væri engin alvara hjá honuni. Ég hélt bara að hann segði þetta i gamni til að striða ntér. þvi aðég hafði sagt honunt að hann ætti að fara nteð okkur i heimsókn til fjölskyldu Tomma, þó að ég vissi að hann vildi helst vera heima og hjálpa þér." Símon þtýsti enn hönd ntina og sagði glaðlega: ..Ég trúi þvi nú varla að hann hafi strokið að heiman vegna þessa. Ætli hann hafi ekki heldur falið sig bara ein hvers staðar í húsinu og skjótist svo frani úr einhverjum skápnunt þegar þú kemur heim." ..Nei.” sagði ég lágt og barðisl við grátinn. ..Það er annað og meira sem liggur þarna að baki. Hann . . . já. hann heldur að ég ætli að giflast Tomma. og við höfðunt . . . skal ég segja þér . . . hugsað okkur að fara til foreldra hans um páskana. En — þvi miður geðjasl Magga alls ekki að Tomma.” Það varð löng þögn og rödd Símonar var reiðileg þegar hann að lokum sagði: ..Já. það má annars vel vera að drengurinn hafi strokiðef hann er svona vonsvikinn og örvæntingarfullur. En ætti ekk' þessi Tommi að hjálpa þér lil að leita að honum? Ef þú ætlar að giftast honum kentur hann lika til með að bera ábyrgð á Magga." ,.Ég . . . ég hef ekki sagt honunt það enn þá. Slrax og ég komst að þvi að Maggi var horfinn flýtli ég mér hingað — ég var svo viss um að hann væri hérna ...” Símon sleppti hendi minni. ..En það er hann einmitt ekki." svaraði hann stuttaralega. slakk höndunum í vasana og leit til mín ísköldu augnaráði. ..Það er næsta ótrú legt hve langt óhamingjusamir drengir geta ferðast þegar þeir á annað borð eru kornnir af stað. svo að það er réttast að þú haldir áfrant að leita að honum. Þig getur tæpast grunað livar hann er." „Nei, það er nú einmitt það sem er — ég hef alls enga hugmynd unt það." sagði ég örvingluð. ..Eg var að vonast til að þú gætir hjálpað mér en þú gefur mér næstum i skyn að þetta sé min sök." „Já. og er þaðekki rétl?” hvæsti hann. Mér varð litið á þetta reiðilega. ásak andi andlit. .. Ó. hvaðég var heimsk að halda að hann ntundi kannski hjálpa mér að leita. Það eina sem hann hugsaði um var bensinstöðin hans. Án þess að segja neitt frekar sneri ég mér við og skundaði af stað. Ég Itljóp alla leiðina heint og vonaði af heilunt huga að ég mundi finna Magga að snæðingi við eldhúsborðið. En húsið var hljótt og tómt og ég varð gripin nistandi ótta. Ég þaut út i anddyrið. tók upp simtólið og hringdi heint til Tomnia. ,.Ó. Tomrni! Hamingjunni sé lof aö þú ert heima! Ég hef hörmuleg tíðindi að segja þér. Það er Maggi!” „Hvað er það nú. einu sinni enn?" spurði Tomrni þreytulega. „Tommi!" sagði ég i bænarrómi. „Hlustaðu nú á mig. Þelta er mjög alvarlegt. Hann . . . hann Maggi er horfinn — hánn er strokinn." „Hvaða bull er þetta? „Það er alveg satt. Hann hefur verið fjarverandi í marga klukkutíma — já, ef til vill i alla nótt. Hann hefur hvergi falið sig heima þvi að ég hef alls slaðar leitað. Fötin hans eru horfin svo að |]að bendir lika til að hann hafi strokið.” „Inga! Reyndu nú að vera ofurlítið róleg! Það var greinileg vanstilling i rödd Tomma. „Hann er bara að slriða þér þvi að liann veit að þú verðúr alveg eyðilögð og þá ntiklu eftirlátari við hann en áður. Þú mátt alveg ganga út frá þvi að hann verður kominn áður en lestin fer. Það er ekki til sá drengur sem ekki vill fara i ferðalag í fríinu sínu.” „En hann langar ekkerl til að lara." lullyrti ég. Og allt i einu heyrði ég sjáll'a mig segja: „Og ég held mig langi heldur ekkert til að fara, Tommi. Viltu ekki skýra þetta allt fyrir mömmu þinni og segja henni að ég skrifi seinna." „Frá hverju á ég að skýra? Nei. hlust- aðu nú á. Inga. Þetla er alltof heimsku legt til að hægt sé að trúa því, — eyði- leggja heill páskaleyfi bara vegna þess að þú hefur ckki stjórn á þessum strák!" Þú verður aö reyna að afsaka mig." sagði ég. „En þetta mun aldrei koma fyrir aftur þvi að ég . . . ég hef gert mér fulla grein fyrir að ég ætla ekki að giftast þér. Tomrni! Já. ég veit að þú hcfur ekki enn beðið mig þess og . . . og mér þykir þetla mjög leitt. cn ég . . . ég gel það hreint og beint ekki...” „í fullri einlægni. Inga. eru öll þcssi umbrot aðeins vegna |x;ss að þú ert svona kvíðafull vegna drengsins?" „Já. það er rétt — ég er alar kviða l'ull." sagði ég hásri röddu. — þó að engir aðrir séu það. Og nú ætla ég að hringja á lögregluna þegar i stað! Verlu sæll. Tomnti." Ég fleygði tólinu á og l'ór að hágráta. Hvaðgat eiginlega hafa orðiðaf Magga? Hann var alltof litill lil þess að reika um á eigin spýlur. Hvað sem var gat gerst. Ég þreif simtólið upp að nýju og var aö þvi komin að hringja i lögregluna þegar útidyrunum var hrundið upp. Maggi? Vonandi var það liann sem kom. Ég þaut Iram i anddyrið. Þelta var Sinion. „Ó. ert það þú!" sagði ég vonsvikin. „Ég hélt það væri Maggi." „Er hann þá ekki kominn enn þá?" spurði Símon lágl. Ég hristi höfuðið. „Ég ætlaði aö fara að hringja í lögregluna." Hann horfði ákveðið á lárvott. harrn þrungið andlit mitt. Ég leit áreiðanlega ekki vel út eins og á stóð. „Var það ráðið sem hann stakk að þér — þessi náungi sent þú ætlar að giftast?" „Hann ráðlagði hvorki eill né neitl. gerði ekki minnstu tilraun til að hjálpa mér — lét sér alvcg standa á sarna um drenginn. Og hann er ekki maðurinn sem ég ælla aðgiltasl." Rödd Símonar var gjörbrevtt |regar liann sagði: „Eitt vil ég gjarna tá að spyrja þig um. Inga. áður en við hringjum til lögregl unnar. Tók Maggi nokkra peninga með sér?” „Nei. það er ekki mikið sem hann hefur larið með — aöeins um það bil fimmtíu krónur." „En fór hann þá með nesti?" „Nei. ég gel ekki séð að hann hali tekið meðsér nokkurn mat.irbila," „Þá skaltu bara vera róleg.Inga.”'Ugöi hann ákveðinn. „Ef eitthvað ei nl sem getur þvingað lilinn snáða heim að nýjti þá er það tóntur magi. Hvenær tókstu fyrst eftir að hann var farinn?" „Það var um hálftiulcytið. En ég var komin á fættu löngu lyrir þann lima. Hann getur hafa larið löngu lyrr — og verið fjarverandi í marga klukkulima - jafnvel hálfa nóttina." Simon var um sttind í þungtim þönkum. „Ég held . . . ég lield." sagði liann lágl eins og við sjállan sig. Siðan leit hann til mín og bætti við: „Mér datt nokkuð i hug. yilm lola mér snöggvast að nota simanii?" „Þú geltn nærri." Það var sem létli al mér þungti fargi þegar loksins yröi eitthvað gert. Simon fletti um stund í simaskránni með óhreinum höndum og hringdi siðan i númerið sem hann staðnæmdist við. Ég veitti því enga athygli sem hann sagði þvi að ég var svo áhyggjufull að ég gat ekki einbeitt mér. Þó hafði ég óljósan grun um að Simon væri að tala við cinhvern viðskiptavin — mann sem hafði leitað til Itans meö viðgerð á bil. Á meðan gekk ég fram og aflur um anddyriðeirðarlaus af kviða. Allt i einu sagði Sinton: „Inga. komdu hingað!” Ég sneri mér strax við, leit til hans og sá að hann var eilt sólskinsbros. Svo rétti hann mér simlólið. „Hvað er þetta, Símon? Hefurðu fundið hann?" „Já." „Guði sé lol'." í sömu andrá yár ég mcð tólið i hendinni og þrýsli þvi að evranu. Ég þckkli slrax rödd Magga þótt hrcimurinn bæri vott um að hann var áberandi syfjaður: „Halló. Inga frænka. ert það þú?" Ég hallaöi mér last að Simoni. Ég fann að hann halði lekiö utan um mig og þrýsti mér að sér. Það var sem þungti fargi væri af ntér léll. „Ó. Maggi!" hvislaði ég með lilrandi rödd. „Elsku. litli Maggi minn!" Tárin streymdu iiiöur kinnar minar og ég gat tæpast talað vegna geðshræringai. „Hvar . . . Iivar ertu. Maggi? Hvernig liður þér?" „Mér liður vel,” svaraði Maggi, „en ég er bara svo ógurlega svangur. „Ég strauk að heiman af þvi að þú ællar að giltast Tomma og ég vil ekki húa með honum. Ég faldi mig i bögglarýminu a bílnum sem ég þvoði fyrir Simon bilnum sem liægl er að aka á tvö hundruð kilómelra Inaða á klukku siund. Simon lagði bílnum utan tið verkstæðið i gærkvöldi þvi aðeigandmn ætlaði aðsækja hann snemma i morgtin. Ég l’aldi mig þar. eins og ég sagði þér. og svo hef ég vist sol'nað. Eigandinn kom eins og lil stóð og var að vekja mig réll i þessu.” Hann þagnaði stundarkorn en sagði svo hnugginn: „Ég vona. Inga frænka. að þú sért ekki agalega reið við mig?” Eg var svo hrærö að ég gat ekkerl sagl. Simon tók lólið al mér án |vss að sleppa mér úr faðmi sinum. „Hlustaðu nti á. Maggi." sagði lianii i simaiin. „Viö urðuni ákaflega liræ'dd iim þig. Það var heimskulegt af þér að gera þetta. En allt er gott sem endar vel. eins og málsliátturinn segir. ()g el þig langar til að koma lieim núna ælltini uð aðsækja þigstrax. Já. bæði jiiga l'rænka ogég..." Eg greip lækiö og bætli \ ið með lági i rödd: „Maggi. nú er allt i lagi, við förum ekki í þessa ferð." „Ágætt. Inga frænka. ég ler aldrci þangað." Sinion horfði til niín brosanili |vgar ég endurlók mjögákveðin: „Nei. aldrei." Þegar ég. nokkru seinna. sat \ið hliðina á Sinioni i bilnuni sagði ég: „Ég veit raunar alls ekki hvernig ég get þakkað þér fyrir þetta. Simon. Mig grunaði ekki aö Maggi væri svona ahar lega mótfallinn þvi að lara i þessa lerð — og svpna andsniiinn l oninia iá. a móti |vssu öllu . .." Simon beineli athyglinni að iikstrm um. enda nijög óruggiir bilstjón. en hann brosti hlitl eins og honuni var s\o eiginlegt. Því næst lagði hann hægri hönd sina á mina og þrýsli liana inni lega. Hann sagði ekkert en þtign okkai beggja var hlý og heillandi. Allt i einu sá ég framtiðina i n\ju Ijósi. Ég sá garöinn þakinn alls konai hílahlutum. sem Siinon og Maggi voru að fást viö. og fulla körlu af óhreimini þvolti. blettótlum huxtnii og skvrtum. Það var slík framtið sem ég gat vel liugsað mér nú og sælt mig við. ()g |iegar Maggi lengi að licvra það var ég viss inii að liaiin mundi aldrei liainai slrjúka að heinian. Mest lesna tímarít á Islandi samkvæmt fjölmiðlakönnun Hagvangs. vnm 44. tbl. Vikan 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.