Vikan


Vikan - 30.10.1980, Blaðsíða 28

Vikan - 30.10.1980, Blaðsíða 28
Alvörumál 1 gamansömu Ijósi Timbuvmennimi í ömurlegri morgun- skímunni Persónuleikapróf af ýmsu tagi eru ávallt vinsæl. Hér er reyndar EKKI þess háttar á ferðinni. Hins vegar er haft fyrir satt að allir þeir sem einhvern tíma hafa drukkið sér til timburmanna þekki sjálfa sig í eða á einhverri þeirri mynd sem hér er sýnd. Hartnær 30 ár eru síðan þessar myndir birtust í litlum bæklingi sem var fylgirit desemberheftis breska tímaritsins „Lilleput ". Teikningarnar eru eftir R. Taylor, og ekki verður annað sagt en að hann fjalli um efnið af miskunnarlausri nær- færni. Á öllum rrálum eru fleiri en ein hlið. Svo er og um áfengisvandamálið. Sagt er að menntaskólanemi sem átti að fjalla um áfengisvandamálið hafi ritað fjálglega um vanda- málið að ná sér í áfengi. Góðtemplarar þekkja góða lausn á áfengis- vandamálinu: Ekkert áfengi, ekkert áfengis- vandamál. En þeim sem drekka getur stundum fundist að stærsta áfengisvandamálið sé TIMBURMENN: * En líklegra er þó afl þú sért eins og vifl hln — sam þekkjum DAGINN EFTIRI En vaknað samt hress og kótur afl morgni. Vara mó afl þú getir dmkkifl eins og þig lystir ... 28 Vikan 44. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.