Vikan


Vikan - 30.10.1980, Blaðsíða 53

Vikan - 30.10.1980, Blaðsíða 53
Glefsur úr blöðum Skrásetjari, karlkyns, miðaldra, illgjarn, mannhatari, óaðlaðandi i umgengni, óskar eftir skráningarvinnu, sem hefur í för með sér lítil samskipti við nemendur eða kennara. Svimandi launakröfur. 17 ára starfsreynsla við háskólabókasöfn og sérsöfn. Helst á Stór-Ontario svæðinu. Sendið tilboð til herbergis nr. 894, Perkin 64, Ottawa, Ontario. Úr tímariti kartadískra bókavarða Walter Rutter, frá Rugely, Staffordshire, var að vinna í kola- námunni í Lea Hall Colliery, þegar hann missti úr sér bæði efri og neðri tann- garðinn af fölsku tönnunum sinum. Hann hélt að hann myndi ekki sjá þær aftur. Tennurnar fóru 1 300 metra eftir færiböndunum, og síðan nærri 100 metra upp göngin, með kolum í tonna- tali. Þegar þær höfðu farið eins og hálfs kílómetra veg, eftir öðru færibandi í öðrum göngum, var þeim sturtað ásamt kolunum I 150 tonna lest I skipi, í gegnum öflugan barka. Síðar var þessum viðförlu tanngörð- um skipað upp í jámbrautarvagn með kolafarmi. Efri gómurinn lenti í kola- skammti til heimilisnota og húsmóðirin sem fann hann skilaði honum til sölu- aðila kolanna, og þeim tókst að koma honum til Walters. Neðri gómurinn lenti hjá kola- kaupmanni, og einnig hann skilaði gómnum. „Þetta er ótrúlegt,” sagði Walter. „Þegar ég var búinn að þvo þá, voru þeir bara alveg eins og nýir.” Weekend. Ný tegund af skordýraeyði, sem talin er skaðlaus mönnum en áhrifaríkari en DDT, kemur í 16 únsu lofttæmdum umbúðum, kosta 1 dollara og 89 sent í heimilishorninu. Hvort sem þú neytir þeirra við morgunverðarborðið, eða í hádegis- matinn, þá er öruggt að þú heldur áfram að borða, það þar til allt er búið. Já, bragðið er öruggt. Pittsburgh Post — Gazett. 1 læknatimariti árið 1956 var sagt frá manni einum sem varð fyrir minni háttar sprengingu, þegar honum varð á að hiksta meðan hann kveikti sér í sigarettu. Einu skemmdirnar sem urðu voru á yfirskegginu hans. Læknirinn hans rakti ástæðu sprengingarinnar til uppskurðar sem hann hafði gengið undir nokkrum vikum áður. Við hann hafði orðið eftir öflugt gas í maga hans, sem leystist úr læðingi þegar hann hikstaði meðan hann var að kveikja sér I sígarettu. Reveille TIL SÖLU vagn fyrir fíla, mátulegur fyrir tvo, eða fyrir skemmtikraft. Auglýsingí Worlds Fair Hlegiö á kostnað annarra HVERS VEGNA AÐ BRJÓTA MÁVASTELLIÐ1 VASKINUM? Gerið það I sjálfvirkri uppþvottavél frá John R. Fordham, Epping. Simi 33333. Stofnað 1923. A uglýsing í Surrev Mirror Vantar tilfinnanlega kött sem getur borið körfu. Heaton Chapel Guardian Miss Gorman sýnir svo ekki verður um villst mikla leikhæfileika í hlutverki hinnar indælu hljóðlátu konu. Úr kanadísku blaði. James Ward R. A. fékk verðlaunin, en þar sem málverkið var of stórt til að hengja það á vegginn var það vafið upp og sent á spítalann i Chelsea. Úr verslunartímariti Óskast: Ung eða miðaldra kona, með smáskallablett á höfðinu. óskast til að sýna ágræðslu hártopps með nýrri aðferð. Engar skaðabótakröfur teknar til 6re'na- New York Times Eðalvín til sölu. vegna flutnings eldri konu úr vinkjallara i London. Auglýsingi vikublaði Bouclé fráokkurer íuppsetningu Grensásvegi 11 - sími 83500 44. tbl. Vlkan n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.