Vikan


Vikan - 30.10.1980, Page 59

Vikan - 30.10.1980, Page 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 208 (38. tbl.): Verölaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 6.500 krónur, hlaut Kristin Sigurðardóttir. Túngötu 19, 625 Ólafsfirði. 2. verðlaun, 4000 krónur, hlaut Elin Jónasdóttir. Marklandi 4, 108 Reykjavík, 3. verðlaun, 4000 krónur, hlaut hlaut Dagný Hr. Gunnarsdóttir. Blómsturvöllum. 420 Súðavík. Lausnarorðið: ÚLFAR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 11.000 krónur, hlaut Hjördís Pétursdóttir, Löngubraut 2, 200 Kópavogi. 2. verðlaun, 6500 krónur, hlaut Hrefna Bjarnadóttir, Tunguvegi 48, 108 Reykja- vík. 3. verðlaun, 4000 krónur, hlaut Þóra Ólafsdóttir, Hlíðarvegi 2, 660 Reykjahlið. Mývatnssveit. Verölaun fyrir 1 X 2: 1. verðlaun. 11.000 krónur, hlaut Margrét Sveinsdóttir. Sundlaugavegi 31. 105 Reykjavík. 2. verðlaun, 6500 krónur, hlaut Elín Stefánsdóttir, Miðfelli, 5, Hrunamannahr.. 801 Árness. 3. verðlaun. 4000 krónur. hlaut Ásta Ögmundsdóttir. Lækjargötu 4, 530 Hvammstanga. Lausniner: l-X-l-X-X-X-2-2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Spilið er auðvitað auðvelt ef vestur á tigulkóng, þar sem suður getur kastað einum tigli á laufás blinds. Þegar spilið kom fyrir var Italinn kunni, Pabis Ticci, marg- faldur heimsmeistari, með spil suðurs. Hann jók möguleika sina til að vinna spilið með þvi að geyma sér laufásinn i blindum. Eftir að hafa átt fyrsta slag á hjartaás tók hann trompið af mótherjunum, siðan kóng og drottningu í hjarta. Hjartað féll. Þá spilaði hann tígulás og tígli á drottningu blinds. Austur átti slaginn á tígulkóng en átti aðeins lauf eftir. Spilaði laufkóng og Italinn losnaði við báða tigla sina á laufás og hjartaáttu blinds. Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miöana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 214 1. verðlaun 11.000 2. verðlaun 6.500 3. verðlaun 4.000 1 x2 SENDANDI: LAUSN ÁSKÁKÞRAUT l. Bg8! — Hxg8 2. Kf7!! — Hxgó 3,fxg6 —clD 4.g7+ — Kh7 5. g8D mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Barði á eina kú____________ LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" KROSSGÁTA \2N FYRIR FULLORÐNA L_________ 1. verðlaun 11.000 kr. 2. verðlaun 6.500 kr. 3. verðlaun 4.000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: 44. tbl. Vikan 59

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.