Vikan


Vikan - 15.04.1982, Side 2

Vikan - 15.04.1982, Side 2
Margt smátt 4 Skipt um mold Besti tíminn til aö skipta um mold á pottablómunum fer nú i hönd. Ekki er nauðsynlegt að skipta um mold eða potta á öllum plöntum. Nýjar og nýlegar plöntur þarf venjulega að setja i stærri potta, þar sem vöxtur rótakerfisins er oft mikill. Nóg er að skipta um mold á eldri plöntunum og þegar um stórar plöntur eða stofutré er að ræða dugir að bæta moldarlagi ofan á pottinn. Losið plöntuna úr pottinum, líkt og sést á myndinni. Ef plantan situr sem fastast má slá pottinum varlega við og ætti hún þá að láta sér segjast. Fjarlægið varlega lausa mold umhverfis ræturnar. Klippið burtu rætur sem virðast rotnaðar eða skemmdar. Ef nota á aftur sama pottinn er rétt að skola hann utan sem innan í rennandi vatni. Setjið leir- pottbrot, vikur eða smásteina i botninn og moldarlag þar ofan á. Setjið plöntuna í pottinn miðjan og þjappið nýju moldinni utan með, þó ekki of fast. Setjið að síðustu mold efst. Þjappið að plöntunni. Hafið um 1-2 cm bil frá yfir- borði moldarinnar að brúninni. Ef skipt er um pott ætti hann ekki að vera nema um 1,5-2,5 cm stærri i þvermál en sá gamli (einu númeri). Best er að plantan sé I svipaðri hæð i pottinum og hún var áður. Fylgist vel með vexti plantnanna. Ef planta vex hratt er ef til vill nauðsyn- legt að skipta aftur um pott síðar um sumarið. Ef planta er föl og guggin, þornar óeðlilega eða ræturnar eru farnar að vaxa út um götin neðan á pottinum er rétt að skipta um mold þótt ekki sé endilega „rétti" tíminn. Vökvið plöntuna með volgu vatni strax eftir umpottun. Látið plöntuna ekki út i sólríkan glugga fyrr en eftir fá- eina daga. Ekki þarf að gefa nýum- pottuðum plöntum næringu. Wílly Breinholst LEIG JANDINN f KÚLUNNI Hvað ertu að gera, mamma? Þcgar ég lcgg cyrað að vcggnum hcf tg nú um hríð stundum hcyrt cin- kcnnilcgt nuddhljóð, cins og cinhvcr só að bóna gólf. Ég gat ckki fundið út hvaða hljóð þctta cr fyrr cn ég hcyrði pabba og mömmu tala um það. Það cr mamma að nudda á scr magann! Sú cr nú skrýtin! En hún scgir að það cigi cftir að strckkjast svo mikið á skinninu á maganum á hcnni og það só nauðsynlcgt að það só jafnmjúkt og cftirgcfanlcgt cins og gúmmíbolti, scm blásinn cr mcira og mcira upp. Scgir hún. Svo hrúgar hún krcmi á magann á sór og nuddar og nuddar, cn samt vcrður skinnið alltaf strckktara og strckktara og pabbi scgist bráðum gcta farið að rcnna sór á skautum á þvi. Og óg væri svo scm ckki hissa þótt hann gcrði það cinn góðan vcðurdag. Þið ættuð bara að vita hvað honum dcttur stundum í hug að gcra! Ted hreppti hnossið Bölvun Bleika pardusins heitir nýjasta kvikmyndin um hinn seinheppna og vinsæla leynilögreglumann Clouseau. En hvernig er hægt að búa til Bleika- pardus mynd án þess að hafa Peter Sellers með? Svarið við því er að framleiðandinn, Blake Edwards, er ekki svo vitlaus að halda að það sé hægt. Nei, nei. Hann bjó í snatri til nýtt hlutverk sem i mörgu minnir á þann eina og sanna Clouseau. Og hver haldið þið að hafi hreppt hnossið? Auðvitað enginn annar en hinn óforbetranlegi TED WASS, sá sem leikur Ted i Löðrinu vinsæla. Hann lék einnig stórt hlutverk í annarri mynd sem Blake Edwards framleiddi, S.O.B. En að öllu forfallalausu mun önnur Bleika-pardus mynd lita dagsins Ijós innan skamms... og þar er Peter Sellers i aðalhlutverki. í kvikmyndinni Slód Bleika pardusins er það blaðakona sem rekur feril Clouseaus og munu verða notaðar upptökur sem aldrei áður hafa komið fyrir sjónir almennings. Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum V _ cruSF"“" |—^ Hann Bjössi er þekktur samkvæmisgaur, gestgjafa fram af gestgjafa. ★ Húsið hans i Kentucky er svo gamalt að það er tryggt fyrir eldi, flóðum og árásum iqdíána. ★ Dóttir okkar átti pinubaóföt en svo stal þröstur þeim í hreiðriö sitt. ★ „Tengdamamma hefur búið hjá okkur hjónunum i tiu ár samfleytt.” „Hvers vegna lætur þú það viðgangast?” „Nú, húná íbúðina.” ★ Faöirinn: Sonur sæll, þegar ég var á þinum aldri hafði ég aldrci kysst stúlku. Munt þú geta sagt syni þinum þaö sama þegar þú veröur á minum aldri? Sonurinn: Já, en ekki svona sakleysis- lega. ★ „Maðurinn minn er svo nánasarlegur að þegar ég bað um að hann fengi handa okkur rafmagnsofn keypti hann glæpa- sögu og sagði að mér gæti bara hitnað í hamsi.” „Það er nú ekkert. Minn er svo nískur að þegar ég bað hann um hundrað kall um daginn flaug mölfluga úr veskinu hans.” ★ Ég er svo kúguð að maðurinn minn leyfir mér ekki að tala i svefni. ★ Ég tala ekki við tengdamömmu og ég vildi aó hún gerði slikt hið sama við mig. ★ Ég hef ekkert á móti því að maðurinn minn eigi síðasta orðið. En finnst ykkur ekki dálítið hart að það skuli hafa tekið hann fimmtán ár að komast að því! ★ Táningastelpa við aöra táningastelpu: „Ef stelpa kemur í simann, ekki leggja á. Hann er i mútum.” EKKERT! Við gátum ckki stillt okkur um að vcrðlauna mann scm alls ckki hcfur > skrifað okkur. Hins vcgar scndi hann lausnarorð á orðalcit scm ckki var í 11. tbl. og lausnarorðið? Auðvitað EKKERT! Hann vcrður kannski af vcrð- laununum fyrir orðalcit að þcssu sinni, on í staðinn fær hann fjórar VIKUR. ORÐALEIT I 11 i Ein verðlaun: 150 kr. Lausnarorðiö: 'K't'./l' | Sendandi: O 'J-b L-, P.S. Ýmsir scndu inn svör scm voru hér um bil jafngóð. 2 Vlkan 15. tbl,

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.