Vikan


Vikan - 15.04.1982, Page 3

Vikan - 15.04.1982, Page 3
Margt smátt í þessari Viku SPAKMÆLI VIKUNNAR: Enginn jakki er frakki nema síður sé. Hillur wnm 15. tbl. 44. árg. 15. apríl 1982 — Verö kr. 33. GREINAR: 4 Landnematískan ’82. — Sagt frá tískusveiflum fyrir næsta vetur. _________________________________ 8 Sparlök og himinsængur. — Sagt frá nýjustu sveiflunni í húsbúnaði._____________________________________ 14 Hvernig er fjölskylda þín? Guðfinna Eydal skrifar um fjöl- skyldumál. 18 Friður í Höfn. — Eiríkur Jónsson, efnispiltur Vikunnar í Kaupmannahöfn, skrifar.________________________ 28 Höfuðkirkjur og víkingavirki. — Kristín Halldórsdóttir leiðbeinir um Danmörku._________________________ 44 Hættið ekki heilsunni í sumarleyfinu. — Grein um sólar- landasjúkdóma._________________________________ 46 Með vængi á fótunum. — Viðtal við Hauk Guðlaugsson söngmálastjóra þjóðkirkjunnar með meirú.________ SÖGUR:__________________________________________ 20 Það er aldrei að vita. — Smásagan.__________ 42 Frábær hugmynd. — Hinn eini og sanni Willy Breinholst. 36 Kórónan. — 10.hluti spennandi framhaldssögu._ ÝMISLEGT:______________________________________ 12 Prjónaföt frá Álafossi. — Litmyndir af peysum af öllum stærðum og gerðum._____________________________ 16 Gullverðlaunagreiðslan. — Litmyndir af verðlaunagreiðslu Sólveigar Leifsdóttur. 13 Rödd fortíðarinnar? í vetur hefur verið til sölu viða um land 1. tbl. 41. árgangs af hinu sívinsæla Llrvali, janúarhefti 1892. Ritið hefur þvi verið heila öld I prentun, en meðal efnis i þvi er greinin Hvaö er nýtt undir sólinni? um athyglisverðar rannsóknir i geimferðum. fyrir blóm (eða hvað sem er) 26 Hugsiðum heilsuna. — Jógaleikfimi. 32 Depeche Mode á breiðsíðu í miðri Viku. 34 Iliska undir sólu. — Kvikmyndir. 49 Linsubaunaréttir í eldhúsi Vikunnar. 62 Póstur og lukkuplatan. VIKAN. Utgofandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hrciðar Hrciðarsson. Blaðamonn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Svoinsdóttir, Jón Ásgcir Sigurðsson, Þórcy Einarsdóttir. Útlitstoiknari: Þorborgur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN í SÍÐUMÚLA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Gcir R. Andorscn, sími 85320. ÆVISAGA í STUTTU MÁLI Óska þvi eftir innanstokksmunum af öllu tagi. BUl til sölu á sama stað, Hillman Hunter 73, station. Ódýr. Upp). i sima W Sjaldan höfum við rckist á cins hnit- miðaða rcynslusögu og í smáaug- lýsingum DV nývcrið, undir dálknum . Óskast keypt En hvcrs vcgna ætli sambýlismaðurinn/konan hafi hirt alla búslóðina cftir fyrra skiptið? Att þú hcgri afturkarð á Datsun 120 Y station, raá vera skemmd. Ef svo er, hringdu þá f sima Á að fara að stofna fólag, cins og húscigcndafclagið? Hillurnar hér á myndinni oru aðal- lcga notaðar fyrir blóm cn að sjálf- sögðu cr tilvalið að nota þær undir hvað scm cr ncma cf vcra kynni mjög smáa hluti. Hillurnar cru skrúfaðar saman úr hcilum hdlingi af listum. 6 stoðir, 12 þvcrbitar og 9 listar cru í hvcrri hillu. Stoðirnar cru 3x5 cm þykka. cn þvcrbitarnir og hillulistarnir 2x3 cm. Mælið sam- viskusamlcga út bilið á milli listanna. Athugið að frcmstu og öftustu hillu- listarnir koma fram fyrir stoðirnar. Að öðru lcyti látum við lcscndur og smíðaglaða um að ákvcða stærðirnar sjálfa. Stoðirnar cru fcstar saman mcð þvcrbitunum og hillulistarnir skrúfaðir cða límdir á þvcrbitana. Pússið mcð sandpappír í lokin og lakkið cf vill mcð möttu cða I hálfmöttu lakki. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þvcrholti 11, simi 27022.Pósthólf S33. Vcrð í lausasolu 33,00 kr. Áskriftarvcrð 110,00 kr. á mánuði, 330,00 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslcga cða 660,00 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslcga. Áskriftarvcrð grciðist fyrirfram, gjalddagar nóvcmbcr, fcbrúar, mai og ágúst. Áskrift í Rcykjavík og Kópavogi grciðist mánaðarlcga. Um mélefni neytenda er fjallað i samréði við Neytendasamtökin. Forsíða í blaðinu í dag kynnum við LAND- NEMATÍSKUNA scm tísku- konungarnir hafa kynnt scm vctrar- tískuna 1982-1983. Á forsíðunni cr Elísa Guðmundsdóttir cn á bls. 4-7 cr að finna flciri stórglæsilcgar myndir scm Ijósmyndari Vikunnar, Ragnar Th„ tók. IS. tbl. ViKan 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.