Vikan


Vikan - 15.04.1982, Page 7

Vikan - 15.04.1982, Page 7
 „Augun, scm hvildu á mcr, hálflukt og spyrjandi, voru — cinfaldlcga augun hcnnar Antóníu. Ég hafði cngin augu sóð þcim lík síðan ég horfði í þau síðast, þó að svo margar þúsundir manns- andlita hcfður fyrir mig borið." („Hún Antónía mín") „Glóbjart hár hcnnar sólbrann svo, að það varð cins og írauður flóki á höfði hcnnar." („Hún Antónía mín") Eftir að vcturinn gckk í garð, var hún í síðum karl- mannsjakka og stígvólum, og á höfðinu hafði hún karlmanns- flókahatt, barða- brciðan. („Hún Antónía mín") Willa Cathcr lýsir röndóttu baðm- ullarkjólunum, sjölunum, uppsctta hárinu, blúndunum og silki- borðunum í bók sinni, „Hún Antónía mín". Piltarnir voru mcð húfurnar niðurbrcttar, trefla um hálsinn, flókahatta til hvunndagsbrúks og stráhatta til spari. Jakkakragarnir voru uppbrcttir, sparibuxurnar röndóttar og skyrturnar kragalausar. Þcgar „Hún Antónía mín" cr lcsin, fcr ckki hjá því að lcsandinn vcrði fyrir stcrkum hughrifum og sjái Ijós- lifandi fyrir sór fólkið, scm Willa Cathcr cr að lýsa. Alvarlcgt yfir- bragð þcssa fólks, scm stritaði þar til allur kraftur var á þrotum, cr gcymdur á Ijósmyndum frá þcssum tíma. Kvcnmannsfötin scm við sýnum hór á myndunum cru úr vcrsluninni Evu á Laugavcginum, cn karlmanns- fötin og barnafötin úr Flónni á Vcsturgötu. Módcl voru Samúcl Gryitvik, Elísa Guðmundsdóttir og Halldór Vóstcinn Svcinsson. 15. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.