Vikan


Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 13

Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 13
Vikan kynnir il PRJÓNAFÚT FRÁ ÁLAFOSSI L íklega er það löngu orðið lýðum ljóst að ekki fást eingöngu úlpur og plötu- lopi frá Álafossi í Mosfellssveitinni. Fatnaður af ýmsu tagi er þar fáan- legur, gólfteppi, gluggatjaldaefni, værðarvoðir, alls kyns prjónaband og margt fleira. Handprjónaþand er fáan- legt í óteljandi gerðum og litum og má þar nefna léttlopa, plötulopa, eingirni, tweedlopa og hespulopa. Hér á þessari opnu getur að líta ýmsar gerðir handprjónavara og er efnið og upp- skriftirnar selt í versluninni að Vestur- götu 2, einnig sent út á land. Neðst á hægri síðu eru svo sýnishorn af sígildum ullarpeysum og vestum sem ætlað er báðum kynjum jafnt og fæst í öllum stærðum. Sýningarfólk að þessu sinni eru þau Sigríður Stanleysdóttir og Kjartan Guðjónsson sem lesendur þekkja úr keppninni Vikan velur módel. IS.tbl. Vlkan xj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (15.04.1982)
https://timarit.is/issue/299525

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (15.04.1982)

Aðgerðir: