Vikan - 15.04.1982, Page 26
Umsjón: Hrafnhildur Ljósmyndir: RagnarTh.
Æfingar fyrir alla fjölskylduna:
Hugsið um heilsuna
í fyrstu tvcimur hlutum jógaleikfiminnar kynntum við
lcttar byrjcndaæfingar, scm cru góðar til upphitunar.
Nú þyngjast æfingarnar og þá cr nauðsynlegt að
vcra vd undir þær búin því varasamt cr að
streitast við of þungar æfingar í byrjun.
Hún cr til að vckja til starfa alla þvagfæra-
starfscmi og losa um hryggjarliði. Öll vinda
cykur á hrcyfanlcika og mýkt hryggjar-
liðanna. Við daglcg störf snciða mcnn hjá
slíkum hrcyfingum og því cr þcssi æfing
mjög nauðsynlcg.
Byrjið á því að sitja flötum bcinum, mcð
bakið bcint. Andið að ykkur, lcggið vinstri
fót yfir þann hægri og stígið i ilina, rctt við
hægri hncskcl. Andið frá ykkur. Takið mcð
hægri hcndi um vinstri ökkla og ýtið mcð
olnboga á hncð. Snúið öxlum til vinstri og
tfið yfir vinstri öxl. Andið rólcga í þcssari
^llingu, tvisvar til þrisvar sinnum. Snúið
u siðan til hægri og andið að og frá
tvisvar til þrisvar sinnum.
rjcndur gcta haft lófann á gólfi i
cn þcir scm cru vanir hafa
höndina fyrir aftan bak.
Spinal-æfingin:
HÉR SÝNIR ÁSDÍS JÓNSDÓTTIR OKKUR ÖRNINN:
Þctta cr mjög góð jafnvægisæfing. Lyftið vinstra fæti og vefjið hann utan
um þann hægri svo tærnar hvfli við kálfann. Vcfjið síðan vinstri hcndinni
utan um þá hægri og lcggið lófana saman. Bcygið síðan hnéð á þeim fæti
scm bcinn cr, þ.c. hægri. Andið nokkrum sinnum að og frá. Endurtakið
æfinguna og notið hægri hönd og fót. Horfið beint fram og andið djúpt að
ykkur og frá ykkur.
26 Vlkan 15. tbl