Vikan - 15.04.1982, Qupperneq 39
Framhaldssaga
KÓRÓNAN
Martin var ljóst aö Parkinson mundi
aldrei viðurkenna hversu lítið hann vissi
og gafst upp. Eins og þú vilt, karlskrögg-
ur, hugsaði hann. Svo lagði hann fram
öll minnisblöðin og útskýrði frá upphafi
til enda hvernig þau höfðu fundið þriðja
hornið og allan textann.
Það var heilt ævintýri að sjá svipinn á
Parkinson. Annika fylgdist með honum
í laumi meðan Martin lauk upp fyrir
honum hverri gátunni eftir aðra. Martin
gat ekki stillt sig um smástríðni og bað
hann til dæmis öðru hverju að þýða yfir
á fornírsku. Parkinson hikstaði og
stamaði og vissi greinilega ekkert í sinn
haus, honum hafði víst aldrei dottið í
hug að hann þyrfti að standa frammi
fyrir lausn svo erfiðra verkefna. Og nú
rann upp fyrir Anniku hversu framúr-
skarandi Martin var, gáfur hans og
hæfni voru einstök. Parkinson var vork-
unn þótt hann ætti bágt með að þola
þennan duglega nemanda sinn sem á svo
skömmum tíma var orðinn miklu færari
kennara sínum. Nú fyrst opinberaðist
heimska Parkinsons.
Þegar komið var að kórónunni og
konungssverðinu lá við að Parkinson
missti alla stjórn á sér. Hann varð eld-
rauður í framan, hann losaði í flýti um
bindishnútinn og hneppti skyrtunni frá í
hálsmálið. Augu hans stóðu á stilkum af
æsingi. Eins gott að hann fái ekki slag,
hugsaði Annika. Lisbeth sat hjá og
sagði „ó jesús” og fleira álíka gáfulegt.
Parkinson vætti varirnar. — Ég sé um
þetta. Það ætti ekki að verða erfitt að
finna út hvaða orð vantar. Ég fer upp til
mín og legg til atlögu.
— Ég hélt við ætluðum að hjálpast
að, sagði Jörgen hvasst.
— Já, vissulega. Auðvitað gerum við
það, sagði Parkinson en átti bágt með að
halda aftur af sér að þjóta strax af stað.
— Þá verðum við öll hér, sagði Jörgen
ákveðið.
— En það er betra að hugsa... Nú,
jæja, eins og þið viljið. En heyrið þið
annars! Eigum við ekki að hafa svolitla
samkeppni í þessu? Sá sem getur fundið
týndu orðin fær réttinn á þessum forn-
leifafundi...
Ógnvekjandi þögn varði drjúga stund.
— Finnst þér það nú sanngjarnt?
spurði Martin með uppgerðaralúð i
rómnum. — Nú hefurðu fengið þetta
allt saman á silfurfati, án þess að leggja
nokkurn skapaðan hlut á þig sjálfur...
— Án þess að leggja nokkuð á mig?
Hvað haldið þið að ég hafi verið að gera
hér?
— Og hver varð svo árangurinn?
— Ég var svo að segja búinn að leysa
þetta allt saman.
— Verum nú hreinskilnir, Parkinson.
Þú hefur ekki getað ráðið fram úr nokkr-
um sköpuðum hlut. Þú tróðst þér inn á
okkur og þú reyndir að stela frá okkur
því sem við höfðum gert. Við vitum
hvers vegna þú sækir þetta svo fast.
Hefðirðu komið ærlega fram og sagt við
okkur: „Ég þarf á þessu að halda vegna
prófessorsembættisins. Má ég vera með
ykkur í þessu?” þá hefðum við tekið það
gott og gilt. En það var nú eitthvað ann-
að. Hvert óþokkabragðið á fætur öðru!
Við höfum ekkert á móti samvinnu en
við önsum ekki svona aðferðum. Þetta
er bara rugl. Viljirðu vinna með okkur
verður það að vera samkvæmt okkar
skilmálum. Er það skilið?
Parkinson leit út eins og hann mundi
þá og þegar springa í loft upp. Þau
bjuggust við að hann mundi æða út I
reiðikasti en hann barðist hetjulega við
að ná stjórn á sér.
— Þú misskilur þetta allt saman,
Martin. En við skulum þá hafa það eins
og þú vilt, ég er ekki vanur að vera
ósamvinnuþýður. Ég beygi mig fyrir
ykkar vilja.
— Gott. Eigum við þá að snúa okkur
aftur að textanum?
Dagurinn leið. Andrúmsloftið var
þrúgandi. Annika var óróleg — og
hrædd!
Eitthvað á eftir að gerast, hugsaði
hún. En hvað?
S túlkurnar reiddu fram miðdegis-
verð en karlmennirnir höfðu hugann lítt
við matinn og vissu víst naumast hvað
þeir létu ofan í sig, svo uppteknir voru
þeir. Þeir gátu ekki slitið sig frá minnis-
blöðunum, meðan á máltíðinni stóð,
heldur höfðu þau við hliðina á diskun-
um og þurrkuðu annars hugar af þeim
brauðmola og sósudropa og ræddu fram
og aftur allar hugsanlegar lausnir — án
þess að komast að nokkurri niðurstöðu.
Parkinson talaði mikið og sló um sig
með lærðum kennisetningum sem ekki
höfðu minnstu áhrif á Anniku en
Lisbeth horfði hugfangin á festarmann
fyrir
sumario=
Sölustaðir: Stór-Reykjavíkursvæðið
Höföadekk hf. Tartgarhöföa 15. simi 85810
Hjólbarðastöðin sf., Skeifunni 5, sími 33804
Hjólbarðaþjónustan Fellsmúla 24, sími 81993
Hjóibarðahúsið hf., Skeifunni 11, sími 31550
Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar, Ægissíðu 104, sími 23470
Hjólbarðaviðgerð Otta Sæmundssonar, Skipholti 5, sími 14464
Dekkið, Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði, sfrni 51538
Hjólbarðasólun Hafnarfj. Trönuhrauni 2, Hafnarfirði, sími 52222
auóvítaö
undirbílinn!
Eigum nú til á lager flestar gerðir og stærðir af
BRIDGESTONE sumardekkjum.
Athugið að við bjóðum eitt besta verðið á
markaðnum í dag.
BRIDGESTONE á íslandi
Landsbyggðin:
Hjólbarðaþjónustan, Dalbraut 13, Akranesi, sími 93-1777
Vélabær hf. Bæ. Bæjarsveit, Borgarfirði. sími 93-7102
Bifreiðaþjónustan v/Borgarbraut, Borgamesi, sími 93-7192
Hermann Sigurðsson, Lindarholti 1, ólafsvlk, sími 93-6195
Hjólbarðaþjónusta Grundarfjarðar, Grundarfirði, sfmi 93-8826
Mýja-Bílaver hf. v/Ásklif, Stykkishólmi. sími 93-8113
Kaupfélag HvammsQarðar, Búðardal, sími 93-4180
Bilaverkstæði Guðjóns, Þórsgötu 14, Patreksfirði, sími 94-1124
Vélsmiðja TálknaQarðar. Tálknafirði, sími 94-2525
Vélsmiðja Bolungarvíkur. Bolungavík, sími 94-7370
Hjólbarðaverkstæðið v/Suðurgötu, (safirði. sfrni 94-3501
Staðarskáli. Stað, Hnitafirði, sfmi 95-1150
Vélaverkstæðið Vfðir, Viðidal, V-Hún„ sími 95-1592
Hjólið sf. v/Noröurtandsveg, Blönduósi, sími 95-4275
Vélaval sf. Varmahlíð, Skagafirði, sími 95-6118
Vélsmiðjan Logi, Sauðármýri 1, Sauðárkróki, s(mi 95-5165
Veralun Gests Fanndal, Siglufirði. sími 96-71162
Bflaverkstæði DaMkur, DaMk, sími 96-61122
Hjólbarðaþjónustan, Hvannavöllum 14 B. Akureyri, sími 96-22840
Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri, sími 96-25800
Sniðill hf„ Múlavegi 1, Mývatnssvert, sími 96-44117
Kaupfélag Þingeyinga, Húsavik, sími 96-41444
Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskeri. sími 96-52124
Kaupfélag Langnesinga. Þórshöfn, sími 96-81200
Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði, sími 97-3209
Hjólbarðaverkstæðið Brúarland, Egilsstöðum. sími 97-1179
Dagsverk v/Vallarveg, Eigilsstöðum, sími 97-1118
Bifreiðaþjónustan Neskaupstað, sími 97-7447
Verslun Qísar Guðnasonar, Útkaupstaðabr. 1. Eskifirði, sfcni 97-6161
Benni og Svenni h.f. bllaverkstæði, Eskifirði, sími 97-6499 og 6399
Bifreiðaverksæðið Lykill. Reyðarfirði, sími 97-4199
Bfla- og búvélaverkstæðið Ljósaland, Fáskniðsfirði, sími 97-5166
Bflaverkstæði Gunnars Valdimarssonar, Kirkjubæjarkl., sími 99-7030
Vélsmiðja HomaQarðar, Höfn Homafirði, sími 97-8340
Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4, Hvobvelli, sími 99-8113
Kaupfélag Rangæinga, Rauðalæk. sími 99-5902
HjólbarðaverksL Bjöms Jóhannssonar. Lyngási 5, Hellu, shil 99-5960
Hannes Bjamason, Flúðum, sfmi 99-6612
GúmmMnnustofan Austurvegi 56-58, Selfoasi, sími 99-1626
Bflaverkstæði Bjama, Austurmörk 11, Hveragerði, sfmi 99-4535
Bifreiðaþjónusta Þoriákshafnar, Þoriákshöfn, sfmi 99-3911
Hjólbarðaverkstæði Grindavfkur, Grindavfk, sími 92-8397
if. tbl. Vikan 39