Vikan


Vikan - 15.04.1982, Síða 43

Vikan - 15.04.1982, Síða 43
og almennilegt hjól í staðinn fyrir þetta járnarusl sem ég skrölti um á þegar ég er að rukka. Það væri sko gott. Virðingarfyllst, Sveinn Áki. Adamsen, hinn ungi forstjóri, krumpaði alla seðlana saman í einu og fleygði í bréfakörfuna. Af þeim fimm hundruð hugmyndum, sem komu í kassann á næstu vikum, var aðeins ein sem hann fór eftir og það var hér sem unga, fallega skrifstofustúlkan, hún Jytta Lind, kom inn í myndina. Hún hafði lengi velt þeirri hugmynd fyrir sér að taka þátt í flóðinu af hugmyndaseðlum. Hugmynd- irnar voru meira eða minna af góðum hvötum framsetí-ar og henni fannst að hennar hugmynd væri frískleg og frábær, einmitt hennar hug- mynd. Hún sá ekki fram á Þýö.: Anna Stjörnuspá annað en Adamsen myndi fara eftir henni. Svo hún gerði alvöru úr að skrifa og vélritaði hugmyndina með mikilli natni á pappírs- snepil, braut saman, setti í eitt af hvítu umslögum fyrirtækisins og setti í tillögukassann Það var reyndar svo, — þegar Adamsen, hinn ungi forstjóri, tæmdi kassann næsta dag fylgdi hann þvi eftir að kalla hana inn tii sín. — Fáðu þér sæti, sagði hann vingjarnlega og fröken Jytta settist. Adamsen, hinn ungi forstjóri, sveiflaði blaðinu, sem hugmynd Jyttu var vélrituð á, eins og til að kæla sig. — Það ert þú sem hefur komið með þessa hugmynd, er það ekki? spurði hann. Fröken Jytta kinkaði kolli. — Hvenær fékkstu þessa hugmynd? — Ja, ég hef lengið gengið með hana í kollinum en ég trúði því satt að segja ekki að þú læsir seðlana. En svo komst ég að því að þú gerðir það því Sveinn Áki var inni hjá þér i fyrradag og fékk að heyra það út af því hvað hann hafði sett í kassann! En hann fékk samt sem áður nýtt hjól! Svo mér fannst að ég ætti þá að láta mína hugmynd ilakka. Adamsen forstjóri kinkaði kolli áhugasamur. — Og svo ég segi það nú umbúðalaust, fröken Lind, þá finnst mér að hún sé mjög aðgengileg. Mér finnst verst að hafa ekki fengið hana sjálfur fyrir löngu. Ég er ákveðinn í að fara að ráðum þínum. Og það nú þegar! Svo tók Adamsen forstjóri Jyttu í fangið, kyssti hana og bað hana um að verða konan llnilurinn 2l.m.irs .20. ;«|iril Missætti á heimilinu fer mjög í taugarnar á þér. Þér er i lófa lagið að bæta ástandið. Þú hefur fjarlægst fjölskylduna undanfarið svo nú er tími til að athuga málið gaumgæfilega. kr. íihinn 22.júní J.Vjulí Þú færð símtal sem kollvarpar öllum áformum þínum. Fjöl- skylda þin sýnir mikið umburðarlyndi og þú átt að kunna að meta það. lnnan tíðar verður þú að einbeita þér að ákveðnu verkefni sem tekur hug þinn allan. N.iuiið 21.tipríI 2l.mai Þú hefur lengi beðið eftir ákveðnum breytingum á högum þínum. Þú neyðist til að sætta þig við nýjar aðstæður. Þér hættir til að festa þig I ákveðnum hugmyndum. Reyndu að sýna umburðarlyndi. I.jonió 24.jiili 24. iiíii»l Varastu óhóf I mat og drykk á næstunni. Þú ert ekki eins hress og þú hefur verið undan- farið. Þú færð umbun fyrir vel unnið verk á næstunni og það mun gleðja þig mjög. Ttihurarnir 22.mai 2l. júni Það er létt yfir þér þessa dagana. Þú hefur fengið nýtt verkefni i hendurnar, sem þér finnst mjög áhuga- vekjandi. Þú átt von á heimboði þar sem þú verður hrókur alls fagnaðar. Eyddu tima með gömlum vini. Vikan verður notaleg, ekki mikið um að vera en nóg samt. Þú hefur nú tækifæri til að vinna verk sem lengi hafa setið á hakanum. Gættu ýtrustu kurteisi við mann sem þér er I nöp við. Það er óþarfi að gefa færi á sér. yJgFa* ■'Jra ér \oiíin 24.>l'|}(. 2.Vnkl. Sponlilrckinn 24.okl. 2,\.uó«. Rogmaúurinn 24.nói. 2l.dcs Alls kyns freistingar hlaðast að þér: ef þú byrjar á því að láta undan er hætt við að þú standist enga þeirra. Fjárhagur þinn leyfir ekki slíka vitleysu svo það er best að þú ihugir þetta mál gaumgæfilega. Þú átt I erfiðleikum með að slaka á og ná þér niður eftir erfiðan tima. Þú þreytir þína nánustu mikið með hamagangi þinum og írafári. Lífið er alltof skemmtilegt til að eyða því I svona stress. Nýr vinur á hug þinn allan. Þú ættir ekki að treysta ókunnugu fólki um of. Gamlir vinir, sem löngu hafa sannað velvild sína í þinn garð, eiga annað skilið en að vera kastað út í horn eins og blautri tusku. Umtal um náinn fjölskyldumeðlim fær mjög á þig. Þá mátt ekki taka svona slúður of alvarlega. Undirrót þess er öfundsýki sem á sér enga stoð I raun- veruleikanum. Gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þínu. Talnshcrinn 2l.jan. I*>.fchr. Þú hefur verið mjög upptekinn af ákveðnu áhugamáli. Fjölskylda þín er langþreytt á þvi að sjá þig aldrei nema á hlaupum. Þú sinnir ekki henni og ekki vinnunni. Flugsaðu málið og bættu um betur. I iskarnir 20. fchr. 20.mars Þú færð erfitt hlutverk á næstunni og það reynir mjög á þolrifin. Þér er treyst til þess að þegja yfir leyndarmáli og þú verður að standast þá raun. Óvænt ferðalag færir þér ógleymanlegar ánægjustundir. X5> tbl. Vikan 43

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.