Vikan - 15.04.1982, Síða 53
2&S
UTIHURÐ
A THUGIÐ
1. Ambassador-tekk útihurðirnar eru byggðar
uppá stáiramma/ sem tryggir, að þær breyta
sér aldrei.
2. Hurðín er 7.5 cm á þykkt og með orkusparandi
einangrun.
3. Framhlið hurðarinnar er fallega útskorin úr
massívu tekki.
4. Hurðarkarmar eru úr massívri eik
m/sérstökum þéttilistum.
5. Hurðirnar eru afgreiddar beint frá
verksmiðjum okkar í Danmörku tilbúnar tii
uppsetningar.
6. Við greiðum flutningskostnað hvert á land
sem er!
7. Greiðslukjör — staðgreiðsluafsláttur.
Leitið nánari upplýsinga strax í dag!
Ambassador-tekk
umboðið
Vcsturgötu 55.
Sími 25345.
DONSK m
GÆÐAVARAV^í
Nafn
Heimilisfang
Sími
Eg óska eftir að fá sendar nánari upplýsingar um AMBASSADOR-
IL TEKK útihurðina mér að kostnaðarlausu.
PENNAVINIR
Keran St. Ólafsson, Geitagili,
Örlygshöfn, 451 PatreksBrði, óskar eftir
að skrifast á við stráka og stelpur á
aldrinum 15-16 ára. Áhugamál:
skemmtanir, tónlist og margt fleira.
Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Halla Jensdóttir, 642 Grímsstöðum á
Fjöllum, N-Þingeyjarsýslu, óskar eftir
að skrifast á við 13-14 ára stráka sem
stelpur. Er sjálf á 14. árinu. Áhugamál
margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
hægt er. Svarar öllum bréfum.
Hlíf Sævarsdóttir, Jörfabakka 20, 109
Reykjavík, óskar að skrifast á við stráka
á aldrinum 10-11 ára, er sjálf 10 ára.
Áhugamál: dans, lítil börn, frímerki,
handbolti og margt fleira. Æskilegt að
mynd fylgi fyrsta bréfi.
Karin Larsson, Björkstigen 6, 14900
Nynashamn, Sverige, er 13 ára gömul
sænsk stelpa sem langar að skrifast á við
íslendinga á svipuðum aldri. Áhugamál:
frímerkjasöfnun, að lesa bækur, tónlist,
að skrifa bréf og fleira.
Sigriður K. Jochumsdóttir, Gnoðarvogi
72, 104 Reykjavík, óskar eftir penna-
vinum, strákum og stelpum á aldrinum
11-13 ára, er sjálf 12 ára. Helstu áhuga-
mál: íþróttir, diskó, tónlist, dýr, skíði og
margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
hægt er. Svarar öllum bréfum.
Guðbjörg Friðbjörnsdóttir, Skarðsbraut
2, 300 Akranesi og Guðrún E.
Gunnarsdóttir, Höfðabraut 10, 300
Akranesi, óska eftir að skrifast á við
stráka og stelpur á aldrinum 14-16 ára.
Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er.
Ingunn Sigurðardóttir, Hólsseli, 642
Grímsstöðum á Fjöllum, N-Þingeyjar-
sýslu, óskar eftir að skrifast á við stelpur
og stráka á aldrinum 14-15 ára. Er sjálf á
15. árinu. Áhugamál margvísleg. Mynd
fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar
öllum bréfum.
Guðrún Baldursdóttir, IJrðarvegi 51,
400 ísafirði, óskar eftir að skrifast á við
stráka og stelpur á aldrinum 14-16 ára,
er sjálf á 15. ári, Enga fýlupoka, takk.
Svarar öllum bréfum.
15. tbl. Vlkan 53