Vikan


Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 59

Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 9 (9. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 100 krónur, hlaut Þórður Kristinsson, Blikabraut 3,230 Keflavík. 2. verðlaun, 60 krónur, hlaut Kristín Jakobsdóttir, Arahólum 2,109 Reykjavík. 3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Brynhildur Erlingsdóttir, Eyrarvegi 1, 820 Eyrarbakka. Lausnarorðið: TOGARI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Hlynur Bragason, Túngötu 4,245 Sandgerði. 2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Guðbrandur Hansson, Borgarbraut 1, 510 Hólmavik. 3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Anna S. Bjarnadóttir, Garðarsbraut 71, 640 Húsavik. Lausnarorðið: HIMPIGIMPI Verðlaun fyrir orðaleit: Verðlaunin, 150 krónur, hlaut Jóhann I. Jóhannsson, Hafnarstræti 17, 400 ísafirði. Lausnarorðið: BRANDO Verðlaunfyrir 1X2: 1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Kristín Kristjánsdóttir, Þverbrekku 4, 200 Kópavogi. 2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Sigrún Kristjánsdóttir, Boðagerði 10, 670 Kópaskeri. 3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Hulda Gunnarsdóttir, Blómsturvöllum, 420 Súðavík. Réttar lausnir: 2-1-1-2-X-X-l-X LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Þetta er létt, góð æfing, en það þarf að koma auga á bestu spilamennskuna. Það sem kallað er á slæmri íslensku „öfugur blindur” (reverse dummy). Laufútspilið drepið á ás. Lauf trompað með drottningu. Hjartaás og lítið hjarta á níu blinds. Þegar báðir mótherjarnir fylgja lit, hjartalegan 3-2 eða 68%, vitum við að spilið vinnst. I^auf trompað með kóng. Tígull á drottningu. Lauf trompað með tíunni. Tígull á ásinn og hjartagosi tekinn. Tígulkóngur tíundi slagurinn. Sex slagir á tromp, þrír á tígul og laufás. Samtals 10. V/HJ bjóflum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neflan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miflana VERÐUR afl klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR.15 1 x2 1 1. verðlaun 165kr. 2 3 2. verðlaun 100kr. 3. verðlaun 60 kr. 4 SENDANDI: 5 g 8 ORÐALEIT 15 lEin verfllaun: 150 kr. Lausnaroröiö: Sendandi: LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Dxf4U — Bxf4 2. Hxh5! — gxh5 3. Hxh5 og svartur gafst upp. (Blackburne-Schwars Berlín 1881). LAUSNÁMYNDAGÁTU t>mm ERÍ MlJ&HlÁl LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" ------------------------ KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 165 kr., 2. verðlaun 100 kr.f 3. verðlaun 60 kr. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN -X 15 1. verðlaun 100 kr., 2. verðlaun 60 kr., 3. verðlaun 60 kr. 15. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.