Vikan


Vikan - 15.04.1982, Síða 62

Vikan - 15.04.1982, Síða 62
Pósturinn Hjúkrunar- skólinn og hjúkrunar- fræði í HÍ Heill og sæll, ágæti Póstur. Ég þakka ágætt blað, sér- staklega Póstinn sem er alveg bráðnauðsynlegur. Ég hef ekki betur séð en að þér gangi vel að greiða úr flækjum af alls kyns gerðum og stærðum. Hér sendi ég þér eina litla og vonast eftir góðum svörum, að sjálf- sögðu. Þannig er að mig langar í hjúkrunarnám en ég lauk á sínum tíma bara 3. bekk í gagnfræðaskóla. 1. Hvaða próf þarf ég að hafa til að komast inn í Hjúkrunar- skólann? 2. Hvað er hjúkrunarnám langt? 3. Er hjúkrunarskóli bara í Reykjavík? Bless, bless, Korka. Pósturinn verður að hryggja þig með því að stúdentspróf er nú orðið nauðsynleg undirstaða undir svo til hvaða framhalds- nám sefn er. Þetta á við bæði Hjúkrunar- skólann og hjúkrunarfræði við Háskóla íslands. Þá er besta undirstaðan undir námið að hafa verið á heilsugæslusviði, náttúrusviði eða eðlissviði. Hjúkrunarskólinn er 3 ár en hjúkrunarfræðin í HÍ taka 4 vetur. í báðum tilfellum skiptist námið í bóklegt og verklegt og þetta nám fer eingöngu fram í Reykjavík. Það virðist vera tvennt semþú getur gert ef þú vilt halda því til streitu að fara í þetta nám. Annars vegar getur þú drifið þig í öldungadeild og lokið tilskildu LUKKUPLATAN Það cr ckki undarlcgt þótt maðurinn hér á myndinni vorði stundum þrcyttur. f mörgu or að snúast. Hann cr sjónvarpsfrótta- maður, flugmaður, bilstjóri, skcmmtikraftur og síðast cn okki síst mikill vinur barnanna. Það astti ckki að vera mikill vandi að þokkja hann. Fyllið út scðilinn hór að ncðan. Þcir hoppnu fá sonda barnaplötu mcð lögum hans. Hann heitir: ______________________________________ Sendandi er:________________________________________ Hetmill_____________________________________________ Póstnúmer______________________Póststáð__________:— Utanáskriftin er: VIKAN, Lukkuplatan '82 — 15 PÓSTHÓLF 533,101 REYKJAVÍK. stúdentsprófi, eða lært að verða sjúkraliði. Það tekur 2 ár og er stúdentsprófs ekki krafist. Sjúkraliðaskólinn er aðeins í Reykjavík og er til húsa á Suður- landsbraut 6. Ef þú hefur áhuga á því námi skaltu hafa samband við skólann og afla þér frekari upplýsinga. Vinningshafar Lukkuplatan '82-9 Á myndinni var The Human League. Eftirtalin fá scnda plötuna Dare moð Human League. Magnús Eyjólfsson, Lyngbrokku 11,200 Kópavogi. Þórunn Ólafsdóttir, Hjaltabakka 24,109 Rcykjavík. Margrót Fanncy Bjarnadóttir, Hjallabraut 1,815 Þorlákshöfn. 62 Vlkan 15. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.