Vikan - 22.04.1982, Qupperneq 9
Umsjón: Jóhannes og Júlía Ljósmynd: Ragnar Th
Handavinna
Notaleg vorpeysa
með gatamynstri
og hnútum
Ot umf.* Prjóna síðan 6 umf. og
fella allar lykkjur af. Sauma
kragann niður. Pressa peysuna á
mjúkumfleti (handklæði eða
teppi undir).
Hönnun:
Hulda Kristín
Magnúsdóttir
Stærð: 40
GARN : 600 gr lopi.
PRJÓNAR: hringprjónar nr. 4
1/2 og 5.
GRUNNPRJÓN: slétt.
Gatamunstur með hnúðum:
prjóna eftir teikningu, 1 punktur
(litill) =11x2 umf. Skástrik upp
til hægri = 2 I prjónaðar saman.
Skástrik upp til vinstri = taka 1 I
fram af prjóninum, prjóna 1 I,
fella lykkjuna sem tekin var
fram af yfir prjónuðu lykkjuna.
Þríhyrningur: 3 I prjónaðar
saman. U : slá eina I upp á
prjóninn. Litlir punktar: grunn-
prjón. Stór punktur: hnúður.
Fyrir þá prjóna 4 I úr 1 I, prjóna
þessar 4 I brugðið (prjónaðtil
baka) síðan slétt til baka og
draga bandið í gegnum þær
þannig að eftir verði bara 1 I
eins og í upphafi.
BOLUR: Fitja 128 I upp á hring-
prjón nr. 4 1/2, prjóna stroff
(1 sl. 1 br.) 7 cm. Skipta yfir á
hringprjón nr. 5 og prjóna eftir
teikningu, byrja þar sem örin
bendir. Prjóna þangað til 2 1/2
tíglar hafa myndast (u.þ.b.35
cm), fella þá fyrir handveg 6 I af
sitt hvorum megin, geyma fram-
stykki. Prjóna bakstykki uþp.
Fella áfram af fyrir handveg í
annarri hverri umf. 1 sinni 2 1,1
sinni 1 I sitt hvorum megin.
Prjóna þangað til 20 cm mælast
frá handvegi. Fella af.
FRAMSTYKKI: Prjónast eins
(ekki gleyma úrtöku fyrir
handveg) þangaðtil 15 cm
mælast, þá kemur að úrtöku fyrir
hálsmál. Fella 15 lykkjur af
(miðlykkjur) og báðum megin
við í annarri hverri umf. Fella af
3 x 2 I og 4 x 1 I. Prjóna svo sitt
hvorum megin þangað til 20 cm
mælast. Fella af.
ERMAR: Fitja 34 I upp á
ermaprjóna (hring) nr. 4 1/2,
prjóna 7 cm stroff. Skipta yfir á
prjóna nr.5 og prjóna grunnprjón
en auka út í fyrstu umf. 8 I
þannig að 42 I verði á prjónunum.
Byrja á gata- og hnúðamynstri
þegar 38 cm mælast. Mynstrið er
prjónað í V frá miðju þangað til
það nær út í báða kanta. Þegar
43 cm mælast á að byrja að taka
úr, báðum megin í annarri hverri
umf., 1 X 3 1,1 X 2 1,1 X 1 |,"l x 2 I,
3x11. Prjóna áfram þangaó til
59 cm mælast. í síðustu umf. á
alltaf að taka 3 I saman
(púffermarnar koma þá betur út)
og fella afgangslykkjur af.
FRÁGANGUR: Sauma saman
axlarsauma. Sauma ermar í.
Taka lykkjurnar upp í háls-
málinu (nota ermahring-
prjóninn). Prjóna 6 umf., 7 umf.
gatamunstur: * 2 I prjónaðar
saman, 1 loftlykkja, * endurtaka
'••UU *U/'*»*'*
• • *u4u -• -
- u /-• • * \ u
- u / * * • » * \ u • • 1 *
• • \ u • U/ • •
•••uAu1••
• •u/•\u • -
• u / • ••\U '
U /'•’*• \ u
* « »
• • •
\ u
• \ u • •
• * \u •
• • • u *
• • • u / *
• • u/ * •
• u / • • •
U / •
U/***.**'\U' ’ • * •u/
u / . "•*’ . . • \ u • • ■ u / •
u / • . * • * • • - * • * \ u • u / • *
u................•■uAvf
\ U - .............U/ ' \ u • • *
\ u v ' • •*--•• U / • • • \ U • •
*VU. •*•'•» U/v • • • • n u •
- • \ 0 • * • * * U / ' • • • • • » \ U
• * - \ u . • • U / • ’ • • • • . n U • # 4 u / • *
• * • * \ O • U/ ’ * ’ 4 4 • V’ 4 \ U * U / • • \
• * • # • u '•*........... #• ui,u • # • •
• • • - U / ' N U ' ' • ' * 4 ' ' * • * U / 4 \ U * * *
• * • U / ' • * \ U • '♦•••• • • « U / • # • \ U •
• • U / . • - - * \ u 4 • • ' * • . U / 4 • ' • • \ u •
' u / * • « * * • • \ U ' 4 ■ • * u / *.. y
u / * . . • • • • * * \ u • # 4 u / • ' • • • • • ' ' \ O
• U / • • • •....' . . \ U . u / \. ' • . ' .... . V U
u =* A = 3 uAoawe saham ."
• - sue-rrpeAoio / ZLSAHAKi
# =■ \ = 1L -ITí*. (W. LVKiCif\M VRS. ^ -L .
16. tbl. Vikan 9