Vikan


Vikan - 22.04.1982, Qupperneq 9

Vikan - 22.04.1982, Qupperneq 9
Umsjón: Jóhannes og Júlía Ljósmynd: Ragnar Th Handavinna Notaleg vorpeysa með gatamynstri og hnútum Ot umf.* Prjóna síðan 6 umf. og fella allar lykkjur af. Sauma kragann niður. Pressa peysuna á mjúkumfleti (handklæði eða teppi undir). Hönnun: Hulda Kristín Magnúsdóttir Stærð: 40 GARN : 600 gr lopi. PRJÓNAR: hringprjónar nr. 4 1/2 og 5. GRUNNPRJÓN: slétt. Gatamunstur með hnúðum: prjóna eftir teikningu, 1 punktur (litill) =11x2 umf. Skástrik upp til hægri = 2 I prjónaðar saman. Skástrik upp til vinstri = taka 1 I fram af prjóninum, prjóna 1 I, fella lykkjuna sem tekin var fram af yfir prjónuðu lykkjuna. Þríhyrningur: 3 I prjónaðar saman. U : slá eina I upp á prjóninn. Litlir punktar: grunn- prjón. Stór punktur: hnúður. Fyrir þá prjóna 4 I úr 1 I, prjóna þessar 4 I brugðið (prjónaðtil baka) síðan slétt til baka og draga bandið í gegnum þær þannig að eftir verði bara 1 I eins og í upphafi. BOLUR: Fitja 128 I upp á hring- prjón nr. 4 1/2, prjóna stroff (1 sl. 1 br.) 7 cm. Skipta yfir á hringprjón nr. 5 og prjóna eftir teikningu, byrja þar sem örin bendir. Prjóna þangað til 2 1/2 tíglar hafa myndast (u.þ.b.35 cm), fella þá fyrir handveg 6 I af sitt hvorum megin, geyma fram- stykki. Prjóna bakstykki uþp. Fella áfram af fyrir handveg í annarri hverri umf. 1 sinni 2 1,1 sinni 1 I sitt hvorum megin. Prjóna þangað til 20 cm mælast frá handvegi. Fella af. FRAMSTYKKI: Prjónast eins (ekki gleyma úrtöku fyrir handveg) þangaðtil 15 cm mælast, þá kemur að úrtöku fyrir hálsmál. Fella 15 lykkjur af (miðlykkjur) og báðum megin við í annarri hverri umf. Fella af 3 x 2 I og 4 x 1 I. Prjóna svo sitt hvorum megin þangað til 20 cm mælast. Fella af. ERMAR: Fitja 34 I upp á ermaprjóna (hring) nr. 4 1/2, prjóna 7 cm stroff. Skipta yfir á prjóna nr.5 og prjóna grunnprjón en auka út í fyrstu umf. 8 I þannig að 42 I verði á prjónunum. Byrja á gata- og hnúðamynstri þegar 38 cm mælast. Mynstrið er prjónað í V frá miðju þangað til það nær út í báða kanta. Þegar 43 cm mælast á að byrja að taka úr, báðum megin í annarri hverri umf., 1 X 3 1,1 X 2 1,1 X 1 |,"l x 2 I, 3x11. Prjóna áfram þangaó til 59 cm mælast. í síðustu umf. á alltaf að taka 3 I saman (púffermarnar koma þá betur út) og fella afgangslykkjur af. FRÁGANGUR: Sauma saman axlarsauma. Sauma ermar í. Taka lykkjurnar upp í háls- málinu (nota ermahring- prjóninn). Prjóna 6 umf., 7 umf. gatamunstur: * 2 I prjónaðar saman, 1 loftlykkja, * endurtaka '••UU *U/'*»*'* • • *u4u -• - - u /-• • * \ u - u / * * • » * \ u • • 1 * • • \ u • U/ • • •••uAu1•• • •u/•\u • - • u / • ••\U ' U /'•’*• \ u * « » • • • \ u • \ u • • • * \u • • • • u * • • • u / * • • u/ * • • u / • • • U / • U/***.**'\U' ’ • * •u/ u / . "•*’ . . • \ u • • ■ u / • u / • . * • * • • - * • * \ u • u / • * u................•■uAvf \ U - .............U/ ' \ u • • * \ u v ' • •*--•• U / • • • \ U • • *VU. •*•'•» U/v • • • • n u • - • \ 0 • * • * * U / ' • • • • • » \ U • * - \ u . • • U / • ’ • • • • . n U • # 4 u / • * • * • * \ O • U/ ’ * ’ 4 4 • V’ 4 \ U * U / • • \ • * • # • u '•*........... #• ui,u • # • • • • • - U / ' N U ' ' • ' * 4 ' ' * • * U / 4 \ U * * * • * • U / ' • * \ U • '♦•••• • • « U / • # • \ U • • • U / . • - - * \ u 4 • • ' * • . U / 4 • ' • • \ u • ' u / * • « * * • • \ U ' 4 ■ • * u / *.. y u / * . . • • • • * * \ u • # 4 u / • ' • • • • • ' ' \ O • U / • • • •....' . . \ U . u / \. ' • . ' .... . V U u =* A = 3 uAoawe saham ." • - sue-rrpeAoio / ZLSAHAKi # =■ \ = 1L -ITí*. (W. LVKiCif\M VRS. ^ -L . 16. tbl. Vikan 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.