Vikan


Vikan - 22.04.1982, Blaðsíða 20

Vikan - 22.04.1982, Blaðsíða 20
Lif ið í barm morgnana, Kommi: Hætta að vaxa upp úr fötunum mínum, Linda: Geta séð gegnum holt og hæðir, Steinþór: Dáleiðsluhæfileika. 17. Hvaða eiginleiki finnst þér æskilegastur í fari sjálfs þín og annarra? Ellý: Kæruleysi, Gunnþór: Sjálfstæði, Kommi: Sjálfs mín: leti, annarra: að hjálpa mér, Linda: Kímnigáfa, Steinþór: Framtakssemi. 18. Hvaða eiginleikar eru þér síst að skapi? Ellý: Kæruleysi, Gunnþór: Falskheit, Kommi: Að vera vinnufús, Linda: Heimska, þröngsýni, Steinþór: Valdagræðgi. 19. Getur þú rifjað upp skemmtilega bernskuminningu? Ellý: Já, Gunnþór: Þegar ég hljóp á ljósa- staur af þvi ég glápti á eftir fyrstu ástinni, Kommi: Nei, man ekkert! Linda: Þegar ég reif gestina hennar mömmu alla úr skónum. Þá var ég þriggja ára, Steinþór: Nei! 20: Hver er uppáhaldsbrandarinn þinn? Ellý: Um alla negrana í Hafnarfirði, Gunnþór: Allir góðir, Kommi: Um gyðinginn og öskubakkann, Linda og Steinþór: Síminn hringir ★ = er þetta í ali- fuglabúinu? — Já. — Þetta er Bruni B.B. Okkur vantar æfingahúsnæði. 21. Hvaða matur finnst þér bestur? Ellý: Hangikjöt og smér, Gunnþór: Rjúpur, Kommi: Kjöt með sósu og frönskum, Linda: Kjúklingar með sveppa- sósu, Steinþór: Grænmeti. 22. Hver er eftirlætisdrykkur þinn? Ellý: Brennivín, Gunnþór: Campari, Kommi: Southern Comfort? Linda: Kokkteill sem heitir Frostírein, Steinþór: Pernó, Tropicana. 23. Hver er besta sjónvarpsauglýsingin sem þú manst? Ellý: Timotei, Gunnþór: Engin, Kommi: Veðurfregnir, Linda: Kaninan að drekka súkkulaðimjólkina, NesQuick, Steinþór: Innheimtudeildarauglýsing RUV. 24. Hvernig og hvert vildir þú helst ferðast? Ellý: Á puttanum til Englands, Gunnþór: On the road með Q4U, Fræbbblunum og Bodies, Kommi: í engilsfaðmi til Nepal, Linda: Út um allt á öllum hugsanlegum farartækjum, Steinþór: London, Amsterdam, New York með flugvél, eða skútu milli Kyrrahafseyja. 25. Hver eru aðaláhugamá! þín? Ellý: Ha, ha, Gunnþór: Tónlist, Kommi: Leti, Linda: Galdrar, stjörnuspeki, tónlist, eitthvað nýtt, Steinþór: Tónlist, svefn, grobba mig. 26. Hvernig myndir þú helst kjósa ævi- kvöldið? Ellý: — Gunnþór: í fullu fjöri og góðu skapi, Kommi: Á tónleikum hjá Discharge, Linda: Með helling af öllu dópinu sem maður þorir ekki að prófa (svo maður drepist ekki) í kappakstri á hjólastólum, Steinþór: „Dirty old man” á næturklúbb. 27. Lífsmottó: Ellý: Lifðu fyrir daginn í dag, skítt með allt á morgun. Gunnþór: Gerðu ekkert í dag sem þú getur látið aðra gera fyrir þig á morgun, Kommi: Stattu ekki þegar þú getur setið og sittu ekki þegar þú getur legið, Linda: Þú getur allt sem þú vilt. Steinþór: Lifðu í dag, það er ekki víst að þú verðir á lífi á morgun. 13 ZO Vlkan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.