Vikan


Vikan - 22.04.1982, Page 20

Vikan - 22.04.1982, Page 20
Lif ið í barm morgnana, Kommi: Hætta að vaxa upp úr fötunum mínum, Linda: Geta séð gegnum holt og hæðir, Steinþór: Dáleiðsluhæfileika. 17. Hvaða eiginleiki finnst þér æskilegastur í fari sjálfs þín og annarra? Ellý: Kæruleysi, Gunnþór: Sjálfstæði, Kommi: Sjálfs mín: leti, annarra: að hjálpa mér, Linda: Kímnigáfa, Steinþór: Framtakssemi. 18. Hvaða eiginleikar eru þér síst að skapi? Ellý: Kæruleysi, Gunnþór: Falskheit, Kommi: Að vera vinnufús, Linda: Heimska, þröngsýni, Steinþór: Valdagræðgi. 19. Getur þú rifjað upp skemmtilega bernskuminningu? Ellý: Já, Gunnþór: Þegar ég hljóp á ljósa- staur af þvi ég glápti á eftir fyrstu ástinni, Kommi: Nei, man ekkert! Linda: Þegar ég reif gestina hennar mömmu alla úr skónum. Þá var ég þriggja ára, Steinþór: Nei! 20: Hver er uppáhaldsbrandarinn þinn? Ellý: Um alla negrana í Hafnarfirði, Gunnþór: Allir góðir, Kommi: Um gyðinginn og öskubakkann, Linda og Steinþór: Síminn hringir ★ = er þetta í ali- fuglabúinu? — Já. — Þetta er Bruni B.B. Okkur vantar æfingahúsnæði. 21. Hvaða matur finnst þér bestur? Ellý: Hangikjöt og smér, Gunnþór: Rjúpur, Kommi: Kjöt með sósu og frönskum, Linda: Kjúklingar með sveppa- sósu, Steinþór: Grænmeti. 22. Hver er eftirlætisdrykkur þinn? Ellý: Brennivín, Gunnþór: Campari, Kommi: Southern Comfort? Linda: Kokkteill sem heitir Frostírein, Steinþór: Pernó, Tropicana. 23. Hver er besta sjónvarpsauglýsingin sem þú manst? Ellý: Timotei, Gunnþór: Engin, Kommi: Veðurfregnir, Linda: Kaninan að drekka súkkulaðimjólkina, NesQuick, Steinþór: Innheimtudeildarauglýsing RUV. 24. Hvernig og hvert vildir þú helst ferðast? Ellý: Á puttanum til Englands, Gunnþór: On the road með Q4U, Fræbbblunum og Bodies, Kommi: í engilsfaðmi til Nepal, Linda: Út um allt á öllum hugsanlegum farartækjum, Steinþór: London, Amsterdam, New York með flugvél, eða skútu milli Kyrrahafseyja. 25. Hver eru aðaláhugamá! þín? Ellý: Ha, ha, Gunnþór: Tónlist, Kommi: Leti, Linda: Galdrar, stjörnuspeki, tónlist, eitthvað nýtt, Steinþór: Tónlist, svefn, grobba mig. 26. Hvernig myndir þú helst kjósa ævi- kvöldið? Ellý: — Gunnþór: í fullu fjöri og góðu skapi, Kommi: Á tónleikum hjá Discharge, Linda: Með helling af öllu dópinu sem maður þorir ekki að prófa (svo maður drepist ekki) í kappakstri á hjólastólum, Steinþór: „Dirty old man” á næturklúbb. 27. Lífsmottó: Ellý: Lifðu fyrir daginn í dag, skítt með allt á morgun. Gunnþór: Gerðu ekkert í dag sem þú getur látið aðra gera fyrir þig á morgun, Kommi: Stattu ekki þegar þú getur setið og sittu ekki þegar þú getur legið, Linda: Þú getur allt sem þú vilt. Steinþór: Lifðu í dag, það er ekki víst að þú verðir á lífi á morgun. 13 ZO Vlkan 16. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.