Vikan - 22.04.1982, Qupperneq 22
Texti: Harry Bökstedt
Einkarétturá íslandi: Vikan
Skrautvasarnir grisku — amfórurn
— eru enn margir til og má s/á þá
söfnum viða. Þar að auki ha
G. ikkir laumast til að búa til nokkr
ágætar amfórur einnig á okk
timum.
Þeir sem berjast fyrir þvi að fjárn
og stjórnmál blandist ekki inn
íþróttirnar geta því miður ekki — þe|
öllu er á botninn hvolft — visað
hinna fornu grísku íþróttakappa
vitnað til þeirra sem hinnar sönnu fy
myndar.
I Grikklandi til forna komu penin
og valdatafl rnjög snemma til skjalam
sambandi við ólympiuleika og a
iþróttaviðburði. Þegar á gullöld Aþe
um 400 fyrir Krist, voru iþró
hetjurnar fyrst og fremst atvinnume
sem ferðuðust leikvang af leikvang
að afla sér sem niestra auðæfa. Rétt i
og stærstu nöfnin innan tennis-
iþróttarinnar og fótboltans gera nú til
dags.
Við hina miklu iþróttakeppni, sem
haldin var fjórða hvert ár i Ölympiu allt
frá 776 fyrir Krist — en var á engan hátt
fyrsta mikla iþróttakeppnin i Grikklandi
— gátu sigurvegararnir vænst þess að fá
stórar fúlgur fyrir allt frá þvi á sjöttu öld
fyrir Krist. Þar við bættist að heima-
byggð þeirra tók iðulega að sér að sjá
þeim fyrir lífsviðurværi það sem eftir var
ævinnar, með skattfrelsi og öðrum
fríðindum.
Bandariski fornfræðingurinn Stephen
G. Miller, háskólakennari i Berkeley,
sem ásaml konu sinni Stellu (við
Stanford University) hefur unnið við
uppgröft á gamla íþróttaleikvanginum i
Neniea á Pelopsskaga. hefur gert það sér
til gamans að umreikna verðgildi
iþróttaverðlauna fornaldarinnar til nú-
gildandi (teninga. Hann miðar út
reikninga sina við þau laun sem
grískur verkamaður hafði á þessum
tima. Útreikningar Millers voru birtir i
franska vísindaritinu Science & Vie.
Samkvæmt heimild frá þriðju öld fyrir
Krist, sem raunar skýrir ekki frá nema
fáum af hinuin verulega stóru kcppnis-
greinum, fékk sá sem sigraði i sprett-
hlaupi sveina (vegalengdin var 600 fet
— sent raunar gat verið 177-210 metrar.
eftir þvi hvað reiknað var með löngum
fetum) við leikana miklu i Aþenu 50
Fomgrikkir höfðu
íþróttir að atvinnu
stóra skrautvasa, svokallaðar amfórur,
fulla af ólífuoliu. Samanlagt verðgildi
hefur verið rúmlega 37 þúsund krónur.
Verðlaun sigurvegara i hnefaleikum
sveina telur Miller að hal'i jafngill um 25
þúsund krónum. og fyrstu verðlaun í
fimmtarþraut (spretthlaupi, langstökki,
spjótkasti, kringlukasti og fjölbragða-
gliinu) um 31 þúsund krónum. Sá sem
vann kappakstur á hestakerrum með tví-
eyki fékk 140 amfórur með ólifuoliu.
jafngildi um 125 þúsund króna.
Með svo verulegum sigurlaunum er
vart að undra þótt sigildar íþróttir yrðu
að sannkölluðum atvinnusirkus. Hinir
miklu íþróttaleikar urðu að fyrirtækjum.
sent báru ótvírætt svipmót fjármála-
mennskunnar, og þar var boðið upp á
margs konar afþreyingu — aðra en
íþróttalega.
Sjálf iþróttakeppnin fór I mörgum
tilvikum fram meðsvæsnum hrottaskap.
Það var ekki sjaldgæft að hnefaleikum
eða fjölbragðaglímu lyki með því að
annar lægi eftir dauður. Afburða-
mennirnir réðu lögum og lofum á
iþróttavöllunum, menn sem gátu haldið
sig á toppnum svo árum skipti. Þeim
safnaðist fljótt mikill auður svo oft leiddi
til yfirgengilegs munaðarlifs, og leik-
skáldið Evripídes staðhæfði árið 420
fyrir Krist að ekki væru til siðferðilega
spilltari menn en griskir iþróttamenn!
Íþróttirnar voru lika hagnýttar I
pólitiskum tilgangi. Svo sem Alexandre
Dodozynski bendir á í Science & Vie var
það ekki fyrst og fremst af brennandi
áhuga á göfgi íþróttanna sem borgirnar
seridu iþróttahópa sina til leika út i frá.
heldur einkum og sér í lagi til að sýna
veldi sitt oggetu.
Nemea var einn af þeim fjórum
stöðum þar sem fremstu iþróttaleikar
Grikkja voru haldnir meðjöfnu millibili.
Leikum var þannig hagað að á hverju
ári færi fram að minnsta kosti ein mikil
keppni. Hinir staðirnir voru Olympia.
Delfi og Korintuskagi. Millershjónin
hafa verið við uppgröftinn i Nemeu
síðan 1973 og leitt i Ijós að iþrótta-
völlurinn i Nemea hafði rúm fyrir 40
þúsund áhorfendur og 177 metra langa
hlaupabraut meðþrettán rásholum.t Wk
Atvinnumennska í íþróttum er víst engin ný bóla. Oft
lítum við um öxl til Forngrikkja sem fyrirmyndar að heil-
brigðri sál i hraustum likama, og auðvitað eru þess
háttar persónur yfir atvinnumennsku hafnar! En fjar-
lægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla og kannski var
ekki allt eins göfugt á þessum tímum og við kjósum að
halda.
Íþróttirnar urðu að milljónaveltu 400 árum fyrir Krists
burð.
22 Vikan 16. tbl,