Vikan


Vikan - 22.04.1982, Page 28

Vikan - 22.04.1982, Page 28
Háskólakórinn á írlandi / lokahófinu á Hollybrook-hótelinu fœrði kórinn Chris islenska lopa- peysu að gjöf. Ragga afhendir þarna gripinn og allir sungu: „He is a Jolly good fellow...." Þennan dag, miðvikudaginn 10., var útvarpsupptaka i RTE, írska hljóð- varpinu. Á ýmsu hafði gengið áður en útvarpið samþykkti að taka upp hálf- tíma með kór norðan úr ystu höfum. Aðeins einni og hálfri klukkustund er varið í kórtónlist á hverjum mánuði í útvarpinu og yfirleitt heldur útvarps- kórinn þeim tíma. Frábær frammistaða kórsins framan við hljóðnemana og hrifning RTE-manna var þvi sætur sigur. Island komst á blað. Þetta næstsíðasta kvöld var rólegt og notalegt. Strax eftir útvarpsupptökuna fórum við í mat í boði Trinity háskólans. Þannig háttar til i þessum fyrrverandi skóla írsku mótmælendayfirstéttarinnar að á kvöldin er borðað á tveim stöðum. í kjallaranum borðar sauðsvartur almúginn vondan mat fyrir að vísu skikkanlegt verð en uppi eru dúkuð borð og þjónar bera fram margfalt fínni mat. Á hverju kvöldi borða prófessorar og styrkþegar meðal stúdenta þarna ókeypis, rikið borgar. Guðfræðistúdent RO irar uyrni manu ganga þeir ekki eins Jóhanna Þórhalls gerir hór. var rótt við veginn á » hringnum " svokallaóa. Uigjl ^ /rjar borðhaldið með því að lesa ^.f j tinu og þakkar siðan fyrir á e ^ ima máli. Allt þetta er heldur kún^ ^ i ekki annað hægt en hafa 6a_n’® ^ érstur skrattinn að þarna innl * ui»f éttaskipting því prófessorarnir {|) wrínHic vin nr vínkiallara sko { Guinness úr flöskum! Varla þarf að taka fram p*5 dagsins var á „Commons”, e’nS, °|vöfl' heitir. Kjúklingur!! Sumir fóru 1 að tala um einhæfni íra í fæðuva 1 _ ^ í Eftir matinn brugðum við ok Howth sem er lítið þorp ' Dyflinnar. Þar er einn af fræguS* v{fíi lagaklúbbum á írlandi, Abbey a n í Yfirleitt eru amerískir fer03 níi miklum meirihluta meðal gesta^n eicki sáust þeir ekki. Ferðamannatiu1"1^ ^ byrjaður fyrir alvöru. tslendinS^^j koma til Dyflinnar fara marg'r 1 ^ út Tavern og eru jafnan siðastir Þ3, þó barnum hafi verið lokað- |,jtl, skipti var togað í landann freka' söngurinn hjá þessum hópi he u ^jf- lega verið talsvert fágaðri en J rennurum hans. Á tónleikum í St Canice s Kilkenny. Aumingja Hanná ^ hv'rtu bakinu í myndavólfrtf // sætta sig við að hlusta á k° gpph* misstí röddina i kvef þe&ar ferðarinnar. hlunnan sú tíl vinstri á myndinni heitir Colum Banus. Hún dvaldi fyrir nokkrum árum á íslandi og áttí þaðan góðar minningar. U JX , SÓFASETT BedTord úr massívri __ EIK INNBU Hafnargötu 32, 2. hæð Kcflavik. Sími 3588. éj Klcmcnsson 1^1°.™*® er að lokum ferðarinnar og Hljó' ' ^apellu Trinity-háskólans. fburöur sem allir hafa verið að biða eftir og allt á að gefa. Jafnvel kvefið gleymdist eða varð að láta undan söng- gleðinni. Ég þekkti talsvert mörg andlit í salnum og gat ekki á mér setið að lita til þeirra annað slagið og kanna viðtökur. Forundran og skýlaus hrifning allra. Eitthvað nýtt og framandi en þó frábær- lega skemmtilegt var að gerast. Kannski væri hægt að víkja þeim heiðurs- mönnum Beethoven, Bach og Mozart til hliðar í irsku tónlistarlífi um sinn og gefa núlifandi tónskáldum tækifæri. Alls staðar ríkir íhaldssemi í tónlist, ekki hvað síst á írlandi. Háskólakórinn flutti með sér eitthvað nýtt og spennandi. Eftir tónleikana bauð Trinity-kórinn okkar fólki í te. Þar hélt Ragga ræðu og þar hélt Chris ræðu og galsi var kominn í mannskapinn enda full ástæða til fyrst tónleikastússi var lokið. Og það var dansað og djammað niðri í kjallaranum á Hollybrook-hótelinu þar til dagur reis. Heimatilbúið diskó og svo kreisti Hanna „kokkinn” út úr gömlum píanóhlunk sem þarna var. Kórferðir eru alltaf kór- ferðir, svo mikið er víst. Upp úr klukkan ellefu um morguninn fór kórinn áleiðis til London. Það eina góða við að kveðja hann á flugvellinum var að kyssa allar stejpurnar (og Nonna Thor). En eins er með minningarnar og Sæmund Klemensson, hvorugt deyr, jafnvel þó veröld fláa sýni sig. iW 28 Vlkan 16. tbl. I6.«bl. Vikan 1«

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.