Vikan


Vikan - 13.05.1982, Blaðsíða 4

Vikan - 13.05.1982, Blaðsíða 4
Texti: Borghildur Anna Hár PARÍSARHÁR Svipmyndir af sýningu samtakanna Haute Coiffure í París. Kynnt var voriínan árið 1982. Viðstaddir voru íslenskir féiagar í samtökunum og einn þeirra, Bára Kemp, tók meðfyigjandi myndir. Besta aðferðin til að viðhalda ndttúrulegri fegurð Boots snyrtivörur í vönduðum f gjafapakkningum SÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: HAFNARFJ.: KÚPAV.: AKUREYRI: VESTM.EYJAR: KEFLAVÍK: AKRANES: Glœsibœr - Topp Class - Topptískan Dísella Bylgjan Vörusalan Miðbær Aníta Hœðin Sápuhúsið - Paradís - Hár-stúdíó 4 Vikan 19. tbl. Frönsku hártiskusamtökin Haute Coiffure hóldu mikla hársýningu á dögunum á Concordhóteli i Paris. Þar var kynnt vorlínan þetta árið og að sjáifsögðu voru viðstaddir isienskir fólagar i samtökunum, sem eru sjö talsins. Þeir fara utan tvisvar á ári til þess að kynna sór helstu nýjungar i hárlistinni og koma síðan heim með nýjar og ferskar hugmyndir. Að þessu sinni var kynntur gamli og góði drengja- kollurinn, að visu með nokkuð öðrum svip, og nú á hann að shja á höfði kvenpeningsins. Hárlakk og hárlagningarvökvi er aftur á dagskrá að ógleymdu hlaupinu, sem er ómissandi hjálparmeðal. Hárið á að risa sem allra hæst og tilþess að svo verði þarfað túpera og tæta talsvert Sýningin franska er mikið fyrirtæki og búningar sumra tilraunadýranna eru ekki siður áhrifamiklir en hárið sjálft Myndirnar tók Bára Kemp á fyrrnefndri sýningu og er nokkuð greinilegt að þarna eru kunnáttu- menn á ferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.