Vikan


Vikan - 13.05.1982, Blaðsíða 39

Vikan - 13.05.1982, Blaðsíða 39
Framhaldssaga Annika rankaði við sér þegar hún heyröi Martin kalla fyrir neðan sig. — Martin, hrópaði hún skerandi röddu. Hún greip treyjuna sína og stökk af stað. Hún gaf ekki lengur gaunt að sársaukanum í fætinum, hún hentist áfram þangað til hún sá Martin. Þá fleygði hún sér í faðm hans og þrýsti sér að honum kveinandi. — Naumast er það! Annika í ormum minum af fúsum og frjálsum vilja! Hvað gerðist eiginlega? spurði Martin og klappaði henni róandi. — Ég heyrði að þú æptir. Sástu elg? — Hver var þarna niður frá? Var það Lisbeth? — Það veit ég ekki. Við fundum engan en heyrðunt að einhver var að konta sér undan. — Það var Lisbeth, sagði Annika. — Þvi Parkinson var hér upp frá og hann elti mig hér um allt. Framhald á bls. 41 KOSTAjÍBODA Stúdentagjöfin í ár GÁFNALJÓSIÐ Nýr kristalkertastjaki eftir Bertil Vallien Verökr. 139.- Opið laugardaga til hádegis. Bankastræti 10 - Sími 13122 19* tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.