Vikan


Vikan - 13.05.1982, Side 39

Vikan - 13.05.1982, Side 39
Framhaldssaga Annika rankaði við sér þegar hún heyröi Martin kalla fyrir neðan sig. — Martin, hrópaði hún skerandi röddu. Hún greip treyjuna sína og stökk af stað. Hún gaf ekki lengur gaunt að sársaukanum í fætinum, hún hentist áfram þangað til hún sá Martin. Þá fleygði hún sér í faðm hans og þrýsti sér að honum kveinandi. — Naumast er það! Annika í ormum minum af fúsum og frjálsum vilja! Hvað gerðist eiginlega? spurði Martin og klappaði henni róandi. — Ég heyrði að þú æptir. Sástu elg? — Hver var þarna niður frá? Var það Lisbeth? — Það veit ég ekki. Við fundum engan en heyrðunt að einhver var að konta sér undan. — Það var Lisbeth, sagði Annika. — Þvi Parkinson var hér upp frá og hann elti mig hér um allt. Framhald á bls. 41 KOSTAjÍBODA Stúdentagjöfin í ár GÁFNALJÓSIÐ Nýr kristalkertastjaki eftir Bertil Vallien Verökr. 139.- Opið laugardaga til hádegis. Bankastræti 10 - Sími 13122 19* tbl. Vikan 39

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.