Vikan


Vikan - 29.07.1982, Side 4

Vikan - 29.07.1982, Side 4
/Njálu segir frá Keldum. Mannvirkin sem vid sjáum þar í dag eru ekki alveg svo gömul, þótt forn séu. Talið er að þarna standi eitt af elstu húsum á Islandi. Aö Múlakoti er afskaplega fagurt um að litast. Par getur að líta fagra trjálundi og gróður. Parna er ennfremur alveg fyrirtaks útsýni. ,,Fögur er hlíðin” sögðu menn til forna. Við getum sannfærst um að svo sé, meðal annars með því að koma að Tumastöðum, skógrœktarstöðinni sem hér sést á miðri mynd. En það er fleira fagurt en Fljóts- hlíðin og verður hér greint frá ýmsum kjörnum áningarstöðum viðs vegar um Rangárvallasýslu. Horft úr Stóra-Dímon, sem stendur vestan Markarfljóts- aura, í austurátt yfir jöklana. Markarfljót fellur úr Mýrdals- og Eyjafjallajöklum og liggur Markarfljótsbrú yfir það rétt sunnan við Stóra-Dímon. 4 Vikan 30. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.