Vikan


Vikan - 29.07.1982, Page 23

Vikan - 29.07.1982, Page 23
Vikan sem leiktæki J'. Nú leikur þú töframann, hugsanalesarann mikla. Biddu einhvern að velja sér einhverja tölu á bilinu 1 — 31. Sýndu viðkomandi síðan talna- dálkana hjá þér. Biddu hann að athuga dálkana vandlega og segja þér síðan í hvaða dálkum talan er. Eftir örskot segir þú hvaða tölu hann eða hún hugsaði sér. A B í % D E i 2 4 8 16 3 3 5 9 17 5 6 f 1 10 18 7 7 m r 11 19 9 10 1 2 12 20 11 11 13 13 21 13 14 1 4 14 22 15 15 1! 5 15 23 17 18 21 D 24 24 19 19 2 1 25 25 21 22 22 26 26 23 23 2: 3 27 27 25 26 21 3 28 28 27 27 2 9 29 29 29 30 31 D 30 30 31 31 3 31 31 •Btuu ubqqS J3S UUElj gB IAC( SSOCj ntJ3E0 USnBJJTA nicj jbas jngjoA bc( jnuipAj Bga uinuio jiuiAojS uu^q jo IAC( J3 UBJBJ UimjJBp EQEAIJ I Uin |IJ eS3]UJ3SA>[BU n(íbs pB jnpjoA njoj jnsSnq tuos bs qe npBSnqjy •(jn)jjB(s jsjáj npuAay -qijbas jsxj 2iuub4 80 Jiupu ipuBuioqpiA ui3S umunqjBp ; jBUjnjoj msp ubujbs jnSSaj nq :jo gijBuuBpuÁaq Kaðal- stiginn Skip liggur viö ankeri. Kaöal- stigi liggur niöur skipshliðina og eru 30 cm milli þrepanna. Vatns- borðiö hækkar um 24 cm á klukku- stund. Hve mikiö af stiganum er ofansjávar eftir sex stundir ef 24 metrar voru ofansjávar á fjöru? •jbabCsubjo jbjjoui JUJJJB nJ9 QBtj §0 IJOJJ B J9 QldlJJS Hóleleigandinn eið nýju þjónuslu- slúlkuna: — Mér finnst þér eera nokkud lengi að bursla skóna gesl- anna. Og munid nú aö lála þá eera searla <>g gljáandi. — Já, ég er nú ad reyna það, en bað er eon að ég sé lengi. Þeir eoru sumir brúnir þegar ég byrjaði. FELUMYND Litið fletina með punktunum dökka. Þá sést hvað er á mvndinni. PUNKTALEIKUR Geturðu teiknað 12 punkta á þessa mynd þannig að hver lárétt og hver lóðrétt lína hafí i Útileguspilið — séð úr gervihnetti (sjá næstu opnu) Leikreglur: 2 — 7 geta spilað i einu. í stað tenings á að nota krónupening og fimm króna pening og gilda hliðarnar sem hér segir: Tölustafimir eru í fullu gildi (1 og 5), þorskurinn á krónunni gildir 2 og höfrungarnir á fimmkallinum gilda 3. Hver þátttakandi verður að leggja til ein- hvern smáhlut að hreyfa og enginn eins. Fimm- og tíeyringar eru vel nothæfir, svo og fimmtíueyringar, smásteinar, blóm, 1/4 úr eldspýtu, bréfaklemmur og jafnvel pappírssnifsi. Markmiðið er að komast hringinn og ATHUGIÐ: Þið megið byrja hvar á hringnum sem er (þó ekki á sérleiðum), svo framarlega sem þið Ijúkið hringn- um. Fólki er þó ráðlagt að byrja ekki á álagablettum. Leiðatákn sérieiða, álaga- bletta og stefnubreytinga eru í Vatna- jökli. Örvar sýna akstursstefnu. Ef þið lendið á hvítum reit með ör sem vísar á sórleið eigið þið að fara sérleiðina en megið annars fara fram hjá. Þegar sér- leið er að baki megið þið halda áfram eftir örvunum, nema þið lendið á byrjunarreit sérleiðar, þá farið þið til baka (vitað er um einn sem hefur farið Sprengisandinn fimm sinnum og er þar enn). Álagablettir eru líkastir skotmörk- um og við þá eru tölustafir. Lesið fyrir- mæli með sama tölustaf á prömmum úti á sjó. Ef sú staða kemur upp að tveir eru eftir og báðum sagt að sitja hjá einn leik fer fram kastkeppni milli þeirra og sá fer fyrr af stað sem fær hærri tölu í fyrsta kasti. Ef vandamál koma upp í spilinu er fólki ráðlagt að leysa þau með því að spila af fingrum fram og án átaka. 30. tbl. Vikan 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.