Vikan - 12.08.1982, Qupperneq 46
Fimm mínútur með Willy Breinholst
Hrúturinn 21. mars-20. april
Þú þarft aö taka
ákveöna afstööu í
mjög viökvæmu máli.
Þú verður aö tefla á
tvær hættur.
Þú munt eiga
skemmtilegar stundir
meö fólki sem þú
hefur lítiö séö af að
undanförnu.
Krabbinn 22. júni - 23. júli
Þér finnst vinur þinn
hafa sýnt þér ósann-
girni. Þú ert hrein-
skilinn aö eölisfari og
því hefur þú fullan
hug á aö segja hon-
um til syndanna.
Ihugaðu vandlega
árangur þeirra viö-
ræöna.
Vogin 24. sept. - 23. okt.
Þú girnist ákveöinn
hlut og hefur gert
lengi. Er það ekki
bara af gömlum
vana? Þú verður beö-
inn um að vinna erf-
itt verk sem þú ættir
aö gera meö ánægju.
Steingeitin 22. des. - 20. jan.
Þú leitaöir ráöa hjá
vini sem þú hélst aö
þú gætir treyst. Þér
hættir til aö treysta
fólki sem þú þekkir
lítið sem ekkert.
Sæktu meíra til gam-
alla vina.
Nautið 21. april - 21. mai
Taktu lífinu meö ró
næstu daga. Þaö
hefur veriö mikið aö
gera hjá þér aö
undanförnu svo þér
veitir ekki af hvíld-
inni. Einhver vinur
þinn mun leita ráöa
hjá þér. LiÖsinntu
honum.
Ljónið 24. júlí - 24. ágúst
Innan skamms áttu
eftir aö upplifa hluti
sem þér finnst þú
hafa upplifað áöur.
Er ekki bara gamall
draumur aö rætast?
Gættu þess aö njóta
dagsins í dag og
vertu ekki of upptek-
inn viö áætlanir.
Sporðdrekinn 24. okt. - 23. nóv.
Þú skalt gefa félaga
þínum sem þér hefur
hingað til þótt of
barnalegur og opin-
skár nánari gætur.
Þiö eigiö ýmislegt
sameiginlegt, meira
en þig grunar, og þiö
eigið eftir aö eiga
góöar stundir saman.
Vatnsberinn 21. jan. - 19. febr.
Þú hefur lokið viö
verkefni sem hefur
tekið allan þinn tíma
aö undanförnu. Þér á
eftir að finnast erfitt
aö slaka á og þú
munt finna fyrir
eirðarleysi næstu
daga.
Tvíburarnir 22. mai-21. júni
Deilumál innan
fjölskyldunnar fara
mjög í taugarnará
þér. Þú dregst inn í
rifrildi sem þér finnst
þér ekkert koma viö.
Gættu oröa þinna því
aö þau verða lögð út
á versta veg.
Meyjan 24. ágúst - 23. sept.
Vikan er mjög
heppileg til aö ljúka
leiðinlegum skyldu-
störfum sem hafa
angrað þig mjög aö
undanförnu. Þér
hættir til aö henda til
hliöar hlutum sem
þér leiöast.
Bogmaóurinn 24. nóv. - 21. des.
Þú hefur mikinn hug
á aö læra meira í fagi
sem þú hefur ekki
lagt stund á. Þótt
mörgum finnist þú
vera aö gera ein-
hverja vitleysu átt þú
að fara eftir þinni
eigin sannfæringu í
þessu máli.
Fiskarmr 20. febr. — 20. mars
Þú tekur sjálfan þig
og lífiö alitof hátíö-
lega. Taktu hlutunum
létt Þú tekur nærri
þér gagnrýni sem þú
færö, en ef þú lærir
af mistökunum mun
allt ganga þér í hag-
inn.
HVILDARÁR
Velferðarríkisþegninn Peter
Jet lifði mitt í asfalthelvíti stór-
borgarinnar. Júmbóþoturnar til
Tirstrup, Los Angeles og Ástralíu
þutu yfir höfði hans og hann
þaut sjálfur í vinnuna á hverjum
morgni og til baka á kvöldin á
hraða hljóðsins, gegnum hljóð-
múrinn, til að koma öllu því í
verk sem hann þurfti að koma í
verk. Myndi það takast? Skyndi-
lega snarstansaði hann svo hæl-
arnir grófu sig í asfaltið og hvein
í. — Bíddu! sagði hann við sjálf-
an sig. Til hvers er allur þessi
þeytingur eiginlega? Þetta er
kapphlaup um að komast sem
fyrst í kirkjugarðinn, kapp-
hlaup upp á líf og dauða um að
komast annaðhvort í himnaríki
eða helvíti. Himinninn getur
beðið og maður kemst nógu
fljótt í helvíti. Menningin er ekki
við mitt hæfí og velferðarríkið
má sigla sinn sjó. Nú er komið að
hvíldarári.
Það sem Peter Jet þurfti með
var innhverf íhugun, að rjúfa
tengslin algerlega við sitt fyrra
líf. Og þá list kunnu hindúarnir
öðrum fremur. Hindúarnir eru
einmitt eitthvað fyrir mig, hugs-
aði Peter Jet, ár eftir ár geta þeir
setið grafkyrrir í sömu stellingu
og hugsað um hreint ekki neitt,
þeir loka sig frá glaumi heimsins,
hávaða og djöfúlskap. Á morgun
bóka ég flug með AIR INDIA,
tek fyrsta flug til Kalkútta og
byrja alveg nýtt líf sem jógi. Og
það gerði hann. I Indlandi fann
hann sér rólegan stað nálægt
Ganges og kom sér fyrir á strá-
mottu. Jæja, sagði hann og and-
aði léttar, hérna ætla ég að sitja,
halda hvildarárið heilagt og
hugsa um hreint ekki neitt.
Síðan reyndi hann að einbeita
sér en þegar hann var búinn að
sitja smástund fór hugurinn að
hvarfla til allra þeirra peninga
sem hann var ekki að vinna sér
inn, hvernig konan hans og
börnin hefðu það heima og hvort
þau gætu staðið undir sköttun-
um og útsvarinu og öllu því.
Síðan hugsaði hann: Það er eitt-
hvað bogið við þetta allt. Það
þýðir ekkert að sitja bara og ein-
beita sér að því að hugsa um ekki
neitt. Maður verður að einbeita
46 Vikan 32. tbl,