Vikan


Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 8

Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 8
Landsins glæstustu gæöingar Aldrei hefur sést annaö eins úr- val fallegra hesta og á Vindheima- melum í Skagafirði f júlímánuöi. Þar stóö yfir Landsmót hestamanna og var áætlað aö um tíu þúsund manns og tvö þúsund hross hafi ver- iö þar samankomin. Áhugamenn um hestamennsku og hrossahald Ifta á landsmótiö sem hápunkt i'þróttarinnar og miöast allt uppeldi hrossanna jafnan viö að þau standi sig á þessu móti. Ekki eru þau þó öll jafnvel f stakk búin til að taka þátt í keppnisgreinunum, enda er þaö vafalaust ekki ætlun þorra þeirra manna sem stunda hestahald sér til ánægju og yndisauka. En það reynir á hestana í ööru en keppnis- greinum. Vonlaust var aö festa tölu á öllum þeim sem komu ríðandi í Skagafjöröinn og hefur því verið slegið fram aö mörg hundruð manns hafi fariö ríöandi yfir hálendiö á leiö á mótiö. Þykir sumum slíkt feröalag ómissandi þáttur landsmótsins og ógleymanleg lífsreynsla. Þaö var mál manna að aðstandend- ur landsmótsins hafi staöiö sig mjög vel við allan undirbúning og þó veöriö væri ekki eins og best var á kosið er reynslan jafnan sú aö slíkir smámunir gleymast og eftir situr aðeins ánægjuleg endurminning. Landsmót hestamanna Umsjón: Hrafnhildur Ljósmynd: Anna Fjóla Breiðfylking A-flokks eftir að verðlaunaafhend- róttri röð frá vinstri: Eldjárn, knapi Albert Jóns ingu var lokið. Tíu efstu hestarnir voru, taldir í son, Fjölnir, knapi Tómas Ragnarsson, Sókron, - ' - ■ - • « Hrimnir frá Hrafnagili hafði vinninginn i B-flokknum. Eigandi og knapi er Björn Sveinsson, Varmalæk. Hór sóst Vængur. Eigandi og knapi er Jóhann Friðriksson. Skagfirsku lögregluþjónarnir sem voru á vakt um svæðið á eigin gæðingum . Fulltrúar Fólags tamningamanna vöktu hvað mesta athygli i hópreiðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.