Vikan


Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 2

Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 2
^ELDUdbU 4£) fer \jlTl £WI4Ð Þú (xiFnsr t n'an tíl ■ Úrheimi kvikmyndanna Leikstjórinn var að reyna að sannfæra fjármálastjóra kvik- myndarinnar um að myndin yrði mesta stríðsmynd allra tíma. — Þetta verður það stórkostleg- asta sem nokkru sinni hefur sést á hvíta tjaldinu. Ég verð með raun- verulega hermenn, 9000 manns í öðrum hernum og 12000 í hinum! — 21000 statistiar í einni kvik- mynd! Hvernig eigum við að geta borgað þeim öllum? sagði fjár- málastjórinn áhyggjufullur. — Borgað? Ekkert mál. Við notum bara alvörukúlur! Cecil B. DeMille auglýsti eina af stórmyndum sínum úr Biblíunni með viðlíka orðaflaumi og aðrar myndir sínar: Stórbrotin og mikil- fengleg mynd í allri sinni dýrð. Mesta mynd allra tíma. 100.000 leikendur. Ohemju spennandi. Technicolor, o.s.frv., o.s.frv. John Steinbeck skrifaði um myndina og var dómurinn á þessa leið: Sá myndina, finnst bókin betri. — Hefurðu lesið Opinberunar- bók Jóhannesar? — Nei, ég ætla að bíða eftir myndinni. Willy Breinholst LEIGJANDINN í KÚLUNNI Mamma er komin á sjöunda mánuð Þá er mamma komin á sjöunda mánuð, eða svo segir hún. Hún er ósköp eirðarlaus og hún segist ekki vita hvernig þessir siðustu mánuðir eiginlega liðil Ég hef sjátfur nokkrar áhyggjur af framtiðinni þvi að það er að rifjast upp fyrir mór að á sin- um tima, þegarág flutti hingað, var eitthvað talað um að ieigutiminn væri bara niu mánuðir. Ég veit svei már ekki hvað gerist ef ág fæ hann ekki framiengdan um aðra niu mán- uði. Af þessu hef óg áhyggjur og þegar óg hef áhyggjur sýg óg þumalfingurinn óvenjumikið. Þetta fær raunar svo mikið á mig að óg er farinn að fá meira hár á höfuðið. Mamma þolir orðið illa að standa lengi upprótt. Það eru ekki margir i strætó sem standa upp svo að við getum sest. Mamma segist ekki vera nógu ólótt ennþá. En þegar hana vantar sæti i strætó hjálpa óg henni dálitið. Ég hef komist að þvi að ef óg spyrni þóttingsfast i ein- hvern vegginn, svo að hann bungar dálitið velút, stekkur venjulega ein- hver á fætur og segir: Geriði svo vel, bæði tvö, fáið ykkursæti! V/NSÆLAfí KONUR GJÖRÓLÍK TÍSKA Nokkur ár eru á milli þessara tveggja átrúnaðargoða. Kvik- myndahetjan Marilyn Monroe naut mikilla vinsælda á sjöunda áratugnum. Ungt fólk dáði þessa hvítu, ljóshærðu kynbombu. Nú á dögum nýtur diskódrottn- ingin Grace Jones sams konar hylli og Marilyn áður. Grace er Jamaíku-búi, svört og dökkhærð. Hún er í fararbroddi fyrir þeirri nýju tísku sem fylgir nýbylgjunni í dægurtónlistinni. Er að furða þótt kerfið kosti peninga? Fyrir nokkrum árum keyptu hjón í Reykjavík sér gamalt hús í miðbænum og fylgdu því óhrjálegir skúrar á lóðinni. Skúramir voru fljótlega rifnir en það tókst seint að koma fast- eignaskattayfirvöldum í skiln- ing um þetta og oftar en einu sinni kom tilkynning þar sem hótaö var uppboði á kofunum sem hvergi voru til — nema þá á himnum. Loks tókst að gera viðkomandi Ijóst hvemig í öllu lá og töldu eigendumir þá að allt værikomiðilag. En kvöld nokkurt, þegar fólkið kom heim úr kvik- myndahúsi, beið þess tilkynn- ing um að árangurslaust hefði verið reynt að afhenda hrað- bréf frá Gjaldheimtunni. Þar sem sjaldan er von á góðu úr þeirri átt fór að fara um aum- ingja fólkið og í bítið næsta morgun hraðaði húsbóndinn sér á pósthúsið og sótti bréfið. Þar var þá komin ítrekun frá skattayfirvöldum um að greiða hið snarasta áfallna dráttar- vexti af fasteignagjöldum fyrir skúrana sálugu — kr. 32 — þrjátíu og tvær! Kostnaður við sendingu þessa mikilvæga hraðbréfs var hins vegar kr. 20. Er aö furða þótt kerfið sé dýrt í rekstri? 2 Vikan 32.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.