Vikan - 12.08.1982, Page 59
I
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum
nr. 26 (26 tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. 'verölaun, 100 krónur, hlaut Þórdís A. Þórarinsdóttir, Valdalæk, 531 Hvamms-
tanga.
2. verölaun, 60 krónur, hlaut Katrín A. Guðmundsdóttir, Gljúfraseli 11, 109
Reykjavík.
3. verölaun, 60 krónur, hlaut Hilmar F. Binder, Furugrund 30,200 Kópavogi.
Lausnarorðið: ARNKELL
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Stefán S.Kristinsson, Heiöarvegi 29, 730 Reyöar-
firöi.
2. verölaun, 100 krónur, hlaut Halldór Karlsson, Byggöarenda 7,108 Reykjavík.
3. verölaun, 60 krónur, hlaut Árný Á. Runólfsdóttir, Áshlíö 15,600 Akureyri.
Lausnarorðið: PENISILLÍN
Verðlaun fyrir orðaleit:
Verðlaunin, 150 krónur, hlaut Svavar Þór Guömundsson, Ytra-Hóli I, Öng., 601
Akureyri.
Lausnarorðið: SOL-MYRKVI
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verölaun, 165 krónur, hlaut Indíana Sigfúsdóttir, Sunnuhlíö, 541 Blönduósi.
2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Erlendur Smári Þorsteinsson, Syöri-Löngumýri,
541 Blönduósi.
3. verölaun, 60 krónur, hlaut Þorsteinn B. Þorsteinsson, Gránufélagsgötu 28,602
Akureyri.
Réttar lausnir: 2—X—1—X—2—X—2—1
LAUSNÁ BRIDGEÞRAUT
Einfalt spil, þegar öll spilin sjást, en það þarf að hafa spilaáætlun
og eftir henni vorum við að leita. Fyrsti slagur á tígulás. Þá rauðu
litirnir hreinsaðir upp um leið og trompið er tekið. Það er hjarta á ás,
hjarta trompað. Spaði á gosa. Hjarta trompaö. Spaði á sjö blinds.
Laufi kastað á tígulkóng og tígulgosi trompaður. Þá lauf á ás og síö-
an lauf á drottninguna. Vestur lendir inni og verður að spila hjarta
eða tígli í tvöfalda eyðu. Spilið vinnst á þennan hátt ef austur á lauf-
kóng — vestur laufkóng einspil eða tvíspil._
LAUSNÁ SKÁKÞRAUT
1. —Hxd4! og hvítur gafst upp. Ef 2. Bxd4-De2 mát. Eða 2. Hxd4-
Df3+. 3. Kel-Hxe3+.
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
Tjaldur tístir vart
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum.
Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533,
gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERÐUR
að sklippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
LAUSN NR. 32
1
1. verðlaun 165kr. 2
2. verðlaun 100kr.
3. verðlaun 60 kr. vJ
4
SENDANDI: 5
6
7
8
1X2
ORÐALEIT
-X
32
Ein verðlaun: 150 kr.
Lausnarorðið:
Sendandi:
—--------------------X
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 165 kr., 2. verðlaun 100 kr., 3. verðlaun 60 kr.
LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR"
Lausnarorðið:
Sendandi:
Hundrað og tuttugu þúsund er ekk-
ert mikið ef þú miðar við fersentí-
metra.
Lausnarorðið:
■ Sendandi:
XT
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
-X
32
1. verðlaun 100 kr„ 2. verðlaun 60 kr„ 3. verðlaun 60 kr.
V
32. tbl. Vtkan 59