Vikan


Vikan - 12.08.1982, Side 8

Vikan - 12.08.1982, Side 8
Landsins glæstustu gæöingar Aldrei hefur sést annaö eins úr- val fallegra hesta og á Vindheima- melum í Skagafirði f júlímánuöi. Þar stóö yfir Landsmót hestamanna og var áætlað aö um tíu þúsund manns og tvö þúsund hross hafi ver- iö þar samankomin. Áhugamenn um hestamennsku og hrossahald Ifta á landsmótiö sem hápunkt i'þróttarinnar og miöast allt uppeldi hrossanna jafnan viö að þau standi sig á þessu móti. Ekki eru þau þó öll jafnvel f stakk búin til að taka þátt í keppnisgreinunum, enda er þaö vafalaust ekki ætlun þorra þeirra manna sem stunda hestahald sér til ánægju og yndisauka. En það reynir á hestana í ööru en keppnis- greinum. Vonlaust var aö festa tölu á öllum þeim sem komu ríðandi í Skagafjöröinn og hefur því verið slegið fram aö mörg hundruð manns hafi fariö ríöandi yfir hálendiö á leiö á mótiö. Þykir sumum slíkt feröalag ómissandi þáttur landsmótsins og ógleymanleg lífsreynsla. Þaö var mál manna að aðstandend- ur landsmótsins hafi staöiö sig mjög vel við allan undirbúning og þó veöriö væri ekki eins og best var á kosið er reynslan jafnan sú aö slíkir smámunir gleymast og eftir situr aðeins ánægjuleg endurminning. Landsmót hestamanna Umsjón: Hrafnhildur Ljósmynd: Anna Fjóla Breiðfylking A-flokks eftir að verðlaunaafhend- róttri röð frá vinstri: Eldjárn, knapi Albert Jóns ingu var lokið. Tíu efstu hestarnir voru, taldir í son, Fjölnir, knapi Tómas Ragnarsson, Sókron, - ' - ■ - • « Hrimnir frá Hrafnagili hafði vinninginn i B-flokknum. Eigandi og knapi er Björn Sveinsson, Varmalæk. Hór sóst Vængur. Eigandi og knapi er Jóhann Friðriksson. Skagfirsku lögregluþjónarnir sem voru á vakt um svæðið á eigin gæðingum . Fulltrúar Fólags tamningamanna vöktu hvað mesta athygli i hópreiðinni.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.