Vikan


Vikan - 20.10.1983, Page 38

Vikan - 20.10.1983, Page 38
Margit sanaemo 5 í nasturinnar **» **£?, sigur í Sahara MORCAIM KANE Bækurnar um Morgan Kane hófu gongu sina hér a landí árið 1976 og eru tvímælalaust vínsælasta lestrar efni ur villta vestrinu sem komiö hefur ut a islensku. sos Kynnist s.O.s. (Special Operations Service) — sveit malaliða, sem eru reiðubumr til að berjast við djoful inn sjalfan, ef næg laun eru i boði VASABROTSBÆKUR lestrarefni í nútímabúningi STJÖRNU RÓMAN vasabrotsbækur prenthússins fástáöllum bóka og blaðsölustöðum SJprentHúsið Barónsstíg 11B - Sími 26380 Stjörnu Róman bókaflokkurinn, er safn úrvals sagna eftir ýmsa höf- unda sem vakið hafa athygli fyrir spennandi og hugljúfar ástarsögur. SACAN UM ÍSFÓLKIÐ Nýr bókaflokkur eftir norsk-sænsku skáldkonuna Margit Sandemo, sem hérlendis er meðal annars þekkt fyr- ir framhaldssögur í vikunni. Hér er um ættarsögu að ræða og hvílir sú bölvun yfir ættinni, að for- faðir hennar, Þengill hinn illi gerði samning við paura sjálfan, og verð- ur einn af hverri kynslóð síðan að ganga honum á hönd.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.