Vikan


Vikan - 09.02.1984, Qupperneq 6

Vikan - 09.02.1984, Qupperneq 6
Tím|^gjfemubúninganna r'.. Texti: Guðrún Nú fer tími grítaubúninganna að nálgast í mörg- um löndum hins stóra heims. Menn reyna þá að gleyma amstri hversdagsleikans og útbúa sér alls kyns gervi sem þeir mæta í á götum úti og á grímu- dansleikjum. Hjá kaþólskum hefur tíðkast að við- hafa sprell á götum úti í tilefni föstubyrjunar og ber kjötkveðjuhátíðirnar líklega hæst. Hver hefur ekki heyrt um hina villtu kjötkveðjuhátíð í Rio þar sem blóðheitir Brasilíubúar útbúast stórkostlegustu bún- ingum, þyrpast út á götur og stíga trylltan dans? Hér á landi hafa grímuböll lengi tíðkast og eru venjulega haldin í kringum öskudaginn. Sums staðar á landinu hefur tíðkast að börn fari í skrúð- göngur í grímubúningum sínum og á Akureyri hafa grimuklædd börn jafnan slegiö köttinn úr tunnunni og sungið hástöfum við mikinn fögnuð þeirra sem hafa upplifað þennan dag með þeim. Þessi siður hefur nú borist til höfuðborgarinnar þar sem leikskólabörn mæta á Lækjartorg og skemmta sér og öðrum í kattarslag.. Nú er um að gera fyrir alla, hvar sem þeir nú mæta á grímusprell, að gefa hinum blóðheitu Brasilíubúum ekkert eftir og klæðast því sem hugur- inn girnist og láta hugmyndaflugið njóta sín. Andlitsmálning er nokkuð sem tilheyrir öllu „húllumhæinu” í kringum grímuböllin. Látiö endi- lega hugmyndaflugið ráða þegar þið takið til við málninguna, það er ekki svo oft sem hægt er að fara svona frjálslega með andlitsmáln- inguna og herrarnir geta nú fundiö fyrir því hversu vandasamt það er að ná góðum árangri með penslun- um og blýöntunum. Andlitslitir hafa fengist í versluninni Pennan- um og föndurversluninni Handíð, þá hafa duft- og þekjulitir fengist í Skólavörubúðinni. Gætið þess vel að þeir litir sem notaðir eru séu skaðlausir, það á að standa á um- búðunum. Mjúk barnahúðin þolir ekki sterka liti. Trúðar, dvergar, svertingjar, prinsessur og hinar skrautlegustu verur standa upp að málningu lokinni. 6 Vikan 6. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.