Vikan


Vikan - 09.02.1984, Qupperneq 13

Vikan - 09.02.1984, Qupperneq 13
. . arkitektúr og sálarfrœdi skarast á manninn er til dœmis sífellt meiri gaumur mörgum stödum, áhrifum umhverfis á gefinn. .. ” Væntanlega hafa lesendur veitt athygli nýju nafni á síð- um VIKUNNAR - Árni Þ. Jónsson - en það er okkar maður í París. Hann er prestssonur úr Grindavík, lærði sálarfræði hér heima, er núna arkitektúrnemi í París og alls kyns áhugamál og söfnunarnáttúra hafa að sögn viljað límast fast við manninn í gegnum árin. VIK- AN nýtur meðal annars góðs af Ijósmyndaáhuganum og á næstu opnu er sitthvað um manninn að baki myndunum - rabb um arkitektúr, sálar- fræði og fleira. nokkuð gölluö að mínu mati. Hérna er aldrei um neina starfs- skyldu að ræða þannig að maður getur kunnað ágætlega viö sig i faginu án þess nokkru sinni að komast að því hvort hann er vel fallinn til starfa.” Um skyldleika „Ymislegt er skylt með arki- tektúr og sálarfræði, þótt mönnum þyki þetta kannski nokkuð ein- kennileg þróun á starfsferli — eða námsleið. Arkitektúr og sálarfræði skarast á mörgum stöðum, áhrifum umhverfis á manninn er til dæmis sífellt meiri gaumur gef- inn — úrbanisminn er ágætt dæmi um það. Þarna hef ég að vísu farið á milli jaðarfaga — ef svo má segja. Sálarfræðin er á jaðri raun- vísinda og hugvísinda en arkitektúrinn er jaðarfag á milli raunvísinda og lista. Þessi blanda í arkitektúr er mjög góð í skól- anum sem ég er i í París, sem heitir École d’Architecture de Paris Conflans — Upa 4. 6. tbl. Vikan 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.