Vikan


Vikan - 21.02.1985, Qupperneq 17

Vikan - 21.02.1985, Qupperneq 17
Enska knattspyrnan Enska knattspyrnan Leikir laugardaginn 23. febrúar 1985 Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knatt- Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa spyrnunni næsta laugardag, 23. febrúar 1985, í 1. og 2. farið síðastliðin 6 ár á heimavelli þess liðs er fyrr ertalið. deild. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með. I.deild spá ‘si Arsenal v Man. United....21 2-3 Coventry v Chelsea ......1 — Leicester v Everton .....12 2-0 Liverpool v Stoke........1 1-0 Newcastle v Luton .......1 — Norwich v Sheff. Wed.....X2 — Nottm. F. vSouthampton .... , v0-l Q.P.R. vSunderland ......v 3-0 Watford v Ipswich........1 2-2 West Brom v Tottenham ...'-1-1 West Ham v Aston Villa...1 0-1 1982 1981 1980 1979 1978 -83 -82 -81 -80 -79 3-0 0-0 2-1 0-0 1-1 — — — — 3-2 — ' — 0-1 — 5-1 2-0 3-0 1-0 — 3-2 2-1 2-2 1-0 1-2 Í. J 2-1 2-1 2-0 1-0 — — 0-0 — Z* 1 0-1 1-0 4-2 2-1 0-1 2-0 1-2 — — — 2. deild spá ‘J/ Blackbum v Oxford Utd....'2 — Cardiff v Wolves.........1 — Fulham v Carlisle........1 0-0 Grimsby v Notts. County..1 — Leeds v Charlton ........i 1-0 Man. City vBrighton......1 4-0 Middlesbro v Huddersfield X2 0-0 Portsmouth v Oldham......í 3-4 Sheff. United v Bamsley../ — Shrewsbury v Birmingham ... -v- — 1982 1981 1980 1979 1978 -83 -82 -81 -80 2-1 -79 2-0 4-1 2-3 2-1 — 1-2 1-1 4-0 1-1 3-2 — — — 1-1 2-0 — — — — 1-0 — Spá Vikunnar fyrir laug- ardaginn 2. febrúar síðast- liðinn kom þannig út að af þeim 22 leikjum í 1. og 2. deild sem spáð var um voru 13 réttir og er það um 60% rétt spá. Af þeim leikjum sem voru á íslenska getrauna- seðlinum var árangurinn eftirfarandi: News of the World 8 réttir Sunday Mirror 8 réttir Morgunblaðið 7 réttir Sunday Telegraph 7 réttir Vikan 7 réttir Sunday Express 5 réttir Sunday People 5 réttir News of the World var eina blaðið sem spáði jafn- tefli milli Luton og Totten- ham. Vikan og News of the World voru einu blöðin sem spáðu útisigri í leik Nor- wich og Nottingham Forest og Morgunblaðið var eitt með rétta spá um jafntefli milli West Ham og New- castle. Öll blöðin töldu að Manchester City mundi sigra Cristal Palace. Ef við tölum aðeins um spádóma kemur í ljós við könnun að jafnteflisspá verður aldrei nema 15% rétt. Samkvæmt þessari könnun koma flest jafntefli þegar spáð er heimavinn- ingi eða í 56% tilfella. Við gátum þess í þættin- um hér fyrir laugardaginn 2. febrúar að botnliðin gætu komið á óvart næstu vikurnar. Þetta atriði kom vel í ljós í leiknum milli Luton og Tottenham. Luton hefur verið næstneðst að stiga- tölu í 1. deild en Tottenham næstefst. Jafntefli varð í þessum leik eins og kunn- ugt er. Cardiff, sem hefur verið neðst að stigum í 2. deild, sigraði Middlesborough sem hefur haft hingað til um helmingi fleiri stig en Cardiff. Úlfarnir (Wolves)virðast mjög slappir í vetur. Þeir voru í 1. deild í ,fyrra og duttu niður í 2. deild og eru nú þriðju neðstir að stiga- tölu í deildinni. Það verður mikið hrap fyrir þá ef þeir detta nú niður í 3. deild. Efstu liðin í 3. deild eru nú Bradford með 56 stig, Gillingham með 46 stig, Hull með 45 stig og Rother- ham með 44 stig. Bristol Rovers kom svo næst með 42 stig. Það lítur því út fyrir að einhver þrjú af þessum lið- um leiki í annarri deild næsta ár. Spá okkar fyrir næsta laugardag, 23. febrúar, fylgir hér með eins og vanalega og förum við ná- kvæmlega eftir því kerfi sem við höfum komið okkurupp. Þarna eru nokkrir leikir sem vert er að athuga nán- ar. Við segjum til dæmis 2—1 á leik Arsenal og Manchester United en þar gæti orðið jafntefli. Spá okkar um leik Nott- ingham Forest og Southampton er 1—X. Lík- legra er samt jafntefli. Á síðustu sex árum hafa þessi lið aldrei gert jafntefli og oft kemur einmitt fyrir, þegar svo er, að jafntefli komi upp næst. Kerfi okkar gefur hreint og klárt jafntefli milli Q.P.R. og Sunderland. Leicester og Everton hafa leikið saman aðeins tvisvar á síðastliðnum 6 árum og Leicester vann 2—0 í fyrra. Þessum leik gæti lokið með óvæntum sigri Leicester því það lið gerir nú allt til þess að næla sér í stig til þess að komast úr fall- hættu. Leicester er í sjö- unda sæti að neðan og það munar aðeins fjórum stig- um á því og Coventry sem er f jórða neðsta liðið. Umsjón: Ingólfur Páll Staðan eftir leiki 2. febrúar 1. DEILD Everton 25 16 4 5 57-29 52 Tottenham 25 14 6 5 51-27 48 Man. Utd. 25 13 5 7 48—30 44 Arsenal 25 13 4 8 46-32 43 Southampton 26 12 7 7 34-28 43 Sheff. Wed. 25 11 9 5 40-25 42 Llverpool 25 10 9 6 34—23 39 Nott. For. 24 12 3 9 37—34 39 Chelsea 25 9 10 6 41—30 37 Norwich 26 10 6 10 31-35 36 WBA 26 10 5 11 37—38 35 A.Vllla 25 9 7 9 36—39 34 West Ham 24 8 8 8 31—35 32 QPR 26 7 10 9 32—43 31 Lelcester 25 8 6 11 43-46 30 Watford 24 7 8 9 45—46 29 Sunderland 25 8 5 12 30-36 29 Newcastle 25 7 8 10 38—50 29 Coventry 26 7 4 15 27-47 25 Ipswich 24 5 7 12 22-35 22 Luton 24 5 7 12 29—15 22 Stoke 25 2 6 17 17—53 12 2. DEILD Oxford 22 15 4 3 52—18 49 Biackburn 25 14 7 4 48-24 49 Man. City 26 14 7 5 42-21 49 Blrmingham 24 15 4 5 34—21 49 Portsmouth 25 11 9 5 39—33 42 Leeds 25 12 5 8 46-30 41 Bamsley 23 10 9 4 26-15 39 Fulham 25 12 3 10 45-44 39 Shrewsbury 25 10 8 7 46-37 38 Grimsby 25 11 4 10 47-42 37 Huddersfield 25 11 4 10 33—36 37 Brighton 24 10 6 8 24—19 36 Wlmbledon 25 9 5 11 43—52 32 Sheff.Utd. 26 6 10 10 39—42 28 Carlisle 24 8 4 12 24—35 28 Charlton 25 7 6 12 32-37 27 Oldham 24 7 5 12 26-44 26 Middlesb. 25 6 6 13 29—40 24 C. Palace 23 5 8 10 28—36 23 Wolves 26 6 5 15 30-52 17 Notts Co. 26 4 5 17 22—52 17 Cardlff 24 4 4 16 27—52 16 8. tbl. Vikan 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.