Vikan


Vikan - 21.02.1985, Blaðsíða 31

Vikan - 21.02.1985, Blaðsíða 31
Jörð kallar, jörð kallar, hvernig set ég í flug. . .? upplýstari um hraðatakmark- anir og óliklegri til að brjóta umferðarlögin. Þær eru líka yfirleitt betur á sig komnar líkamlega og andlega þegar þær aka og hafa meiri einbeit- ingu. Þetta er niðurstaðan úr ára- löngum rannsóknum sem meðal annars byggjast á lög- regluskýrslum. Hinar sérstöku ^ tryggingar, sem nú mun boðið upp á, gera ráð fyrir að karl- menn komi hvergi nærri akstri þeirra bifreiða er njóta þessara ódýru trygginga. Kona, sem á bíl, fær þessa tegund tryggingar ef hún get- ur gefið upp nafn einnar ann- arrar konu sem einnig má aka bílnum og tryggingin er bund- in við þær einar. Aki karlmað- ur bilnum er hann bótaskyldur ef eitthvað hendir og það er tryggingartökum gert Ijóst í upphafi. Samstarf er milli bresku tryggingafélaganna og bílgreinasambanda þar í landi. Mótbárur hafa heyrst úr herbúðum karla, einkum á þá lund að konur aki að meðaltali minna en karlar og á „örugg- ari" tímum. Helmingur ökumanna í Eng- landi er konur. Ökukennarar hafa látið hafa eftir sér, óopin- berlega, að konur og karlar séu álíka góðir ökumenn en ungar konur séu ívið öruggari en ungir karlar. Þegar kemur að meirapróf- inu eru konur aðeins 23 prósent ökumanna sem það þreyta og enginn munur er tal- inn á getu kynjanna þegar að því er komið. Eini munurinn, sem fram kemur, er þegar litið er á ástæður fyrir að fólk fellur á meiraprófinu. Aðalprófdóm- arinn, Bob Peters, segir það athyglisvert að karlar geri Auðvitað kalla ég ekki alltaf á mömmu þegar ég þarf að skipta um dekk. Sólvallagata? Ég skal keyra á undan ykkur! hættulegri villur en konur. Konur falla á hiki og óöryggi en karlar á villum. Og þegar kona er felld á meiraprófinu tekur hún því vel og lærir af reynslunni en karlarnir rífa blaðið með vitnisburðinum og rjúka burt í fússi. í nokkur ár hefur verið í gildi afsláttur á tryggingum upp í allt að 10 prósentum af tryggingarupphæðum fyrir bíla sem ekið er af konum hjá nokkrum tryggingafélögum í Englandi en það sem koma skal er skipulegt kerfi sem tekur mið af því sem hér að framan er greint og að því er verið að vinna. Kannski er þetta eitthvað sem íslensk tryggingafélög mættu taka til athugunar. 8. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.