Vikan


Vikan - 21.02.1985, Blaðsíða 55

Vikan - 21.02.1985, Blaðsíða 55
Stelpan sagði ekkert en kom samt með Palla. Fyrst áttu allir að fara í hring og dansa hringdans fyrir fullorðna fólk- ið. Palli var feginn að hann þurfti ekki að dansa við hana alveg einn strax. Eftir hringdansana máttu allir dansa nýjustu diskódans- ana eftir vinsælustu popp- lögunum. Þetta gekk bara ágætlega, fannst Palla, og hann komst meira að segja að því að vinkona hans í dans- inum hét Anna og var níu ára eins og hann. Óli, vinur Palla, var líka að dansa og klósettrúllurnar voru enn á sínum stað. Allt í einu var beðið um hljóð. Það átti að afhenda verðlaun fyrir þrjá bestu bún- ingana. Fyrst fékk strákur í búningi sem var eins og tafl- borð þriðju verðlaun, síðan gekk Lína langsokkur upp á sviðið en hún hafði fengið önn- ur verðlaun. Þá var komið að fyrstu verðlaununum. ,,Og fyrstu verðlaun hlýt- ur.......” sagði danskennar- inn og beið dálítið með að segja frá því til að gera þetta spennandi. „Fyrstu verðlaun fær klósettrúllan ef hún vildi vera svo væn að koma hér upp.” LAUSN Á „F/NNDU 6 VILLUR ..Og þótt það sé afmælið þitt þó skaltu muna að borða þegjandi, ekki smjatta, ekki ropa og ekkert ölsku mammal" ié'> HAR- + 3 £//V3 Kwm ~h io'm ;> PWi'A r> lu Qí tiERRA a ; + KEYRA > + SKUIUU- r/KUL ,ELÍN“ & ;> §: 'A N Ý f KANtí AO LESft -----i---- ;> -Y- HasruR t 6 skert —\/— > Y- H£‘m- 'ALF/\ t 2EINS —V— r S -v- err EKKI NlÐRl > SOPA :> J’ÓRÐ ;> FLRL) -v— s Uj . >1 §t> > > NorAÐ iKAOrMIP I f'AFÓTUN + BINS —V— -Y 5 -Y- KVELJh , t , FOAU A HI/OLF —v— -v- Muftjpue' ■Gr Lornm UNA -v- li KROSS OÁTfi Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn i krossgátunni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, í sérstakan reit é bls. 51. Verðlaunin eru kr. 500,400 og 300. Góða skemmtun. fyrír bdm og unglingg Lausn á myndagátu i siðasta blaði. HAFRAGRAUTUR 8. tbl. Vikan SS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.