Vikan


Vikan - 21.02.1985, Page 55

Vikan - 21.02.1985, Page 55
Stelpan sagði ekkert en kom samt með Palla. Fyrst áttu allir að fara í hring og dansa hringdans fyrir fullorðna fólk- ið. Palli var feginn að hann þurfti ekki að dansa við hana alveg einn strax. Eftir hringdansana máttu allir dansa nýjustu diskódans- ana eftir vinsælustu popp- lögunum. Þetta gekk bara ágætlega, fannst Palla, og hann komst meira að segja að því að vinkona hans í dans- inum hét Anna og var níu ára eins og hann. Óli, vinur Palla, var líka að dansa og klósettrúllurnar voru enn á sínum stað. Allt í einu var beðið um hljóð. Það átti að afhenda verðlaun fyrir þrjá bestu bún- ingana. Fyrst fékk strákur í búningi sem var eins og tafl- borð þriðju verðlaun, síðan gekk Lína langsokkur upp á sviðið en hún hafði fengið önn- ur verðlaun. Þá var komið að fyrstu verðlaununum. ,,Og fyrstu verðlaun hlýt- ur.......” sagði danskennar- inn og beið dálítið með að segja frá því til að gera þetta spennandi. „Fyrstu verðlaun fær klósettrúllan ef hún vildi vera svo væn að koma hér upp.” LAUSN Á „F/NNDU 6 VILLUR ..Og þótt það sé afmælið þitt þó skaltu muna að borða þegjandi, ekki smjatta, ekki ropa og ekkert ölsku mammal" ié'> HAR- + 3 £//V3 Kwm ~h io'm ;> PWi'A r> lu Qí tiERRA a ; + KEYRA > + SKUIUU- r/KUL ,ELÍN“ & ;> §: 'A N Ý f KANtí AO LESft -----i---- ;> -Y- HasruR t 6 skert —\/— > Y- H£‘m- 'ALF/\ t 2EINS —V— r S -v- err EKKI NlÐRl > SOPA :> J’ÓRÐ ;> FLRL) -v— s Uj . >1 §t> > > NorAÐ iKAOrMIP I f'AFÓTUN + BINS —V— -Y 5 -Y- KVELJh , t , FOAU A HI/OLF —v— -v- Muftjpue' ■Gr Lornm UNA -v- li KROSS OÁTfi Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn i krossgátunni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, í sérstakan reit é bls. 51. Verðlaunin eru kr. 500,400 og 300. Góða skemmtun. fyrír bdm og unglingg Lausn á myndagátu i siðasta blaði. HAFRAGRAUTUR 8. tbl. Vikan SS

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.