Vikan


Vikan - 16.05.1985, Blaðsíða 34

Vikan - 16.05.1985, Blaðsíða 34
Hrafn — Dapurlegar hugsanir, innri hugmyndir bældar niöur. Hringur — Hjúskaparhugleiðingar. Hrós — Ef þér er hrósað í draumi merkir það að þú sért að gera mistök, en ef þú hrósar einhverjum er |þaö merki þess aö þú búir yfir miklum verðleikum. Hyldýpi — Þú ert i hættu staddur á einhvern hátt. 1 lllgresi — Að vera að reyta illgresi boðar mjög gott. Ilmvatn — Að dreyma ilmvatn veit á mikla heppni í viðskiptum þínum ef þú sýnir dugnað og kjark. ís — Mistök, fjárhagsáhyggjur og ósamlyndi. Grýlu- kerti tákna þó farsælt hjónabandslif og barnalán. J Jarðarber — Ávinningur. Jarðarför — Þú færð bót meina þinna. Ef þetta er þín eigin jarðarför er það þér fyrir langlifi. Jól — Það er mikið gæfumerki að dreyma jólin á þeim árstíma þegar þau eru ekki. Jólatré: þér verða gefnar gjafir. Jörð — Að sjá blómum þakta jörð er fyrir góðu. Hrjóstrug jörð: djúp sorg. Að kyssa jörð: auðmýking. Plægja: hugrekki. Að kaupa jörð: völd. Að vera staddur í ókunnu landi: sorg. K Kaffi — Merki um dirfsku. Kakkalakki — Fölsk manneskja reynir að ná vináttu þinni. Kanina — Frjósemistákn. Það boðar gott að drepa kanínu. Kaup — Ef þig dreymir að þú sért að kaupa eitthvað veit það á veldi i framtíðinni ef þú ert ekki ríkur. Korti — Þú heldur fast við gamlar hugmyndir og venjur og ert óvitandi um hvað fer fram i kringum þig. Logandi kerti: svefnleyfi. Kirkjugarður — Ný vandamál skjóta upp kollinum og neyðist þú til að taka einhverja ákvörðun i því sambandi. Klifra — Að vera að klífa fjöll eða klifra í stigum bendir til þess að endurnýjunar sé þörf í lífi þinu. Klukka — Slæmir tímar í nánd. Einnig getur þetta merkt mikla hræðslu hjá þér við að tíminn líði of hratt. Krókódill — Þú ert umkringdur illviljuðu fólki. Kýr — Mjög góður fyrirboði. Hvit kýr: veldi. Svört: svik. Að eiga kú: ávinningur. Mjólka kú: þér bjóðast góðir möguleikar. Að verða fyrir árás af kú: hætta sem þú átt auðvelt með að bægja frá þér. Köttur — Óvinir, svikarar og snuðrarar. Það er aðeins fyrir góðu að dreyma ketti ef þér tekst að drepa þá. Að dreyma sofandi kött veit á hjónabands- sælu. L Lamb — Að sjá lamb: treystu ekki um of á manneskju sem þú umgengst mikið. Mörg hvít lömb: snjókoma. Að eignast lamb: fé og frami. Einnig getur það táknað barnsvon. Litir — Ljósir litir boða hamingju en dökkir erfiðleika og vonbrigði. Ljós — Góður fyrirboði. Fjármálin komast í lag hjá þér. Ljósmynd — Að taka mynd: merki um ást. Að afhenda mynd eða taka við merkir að ástin sé endur- goldin. Að rifa eða brenna mynd er fyrir endi ástar- sambands. Lyfta — Að vera á leið upp i lyftu er fyrir breyttu ástandi. Á leið niður: hleypidómar. Lygar — Ef þú ferð meö ósannindi í draumi veit það ámikilvandræði. 4 Lykill — Upphefð og góð fjárhagsstaða. Að týna lykli: eirðarleysi og andleg vanlíðan. Að finna lykil: ástarfundur. M Málning — Að mála hús þitt: einhver þér nákominn veikist. Að sjá nýmálað hús: jarðarför. Að mála sjálfur: léleg atvinna. Að sjá annan mála: svik og prettir. Miðnætti — Að heyra tólf klukkuslög i draumi veit á góðar fréttir frá ættingjum. Mjólk — Frjósemi. Móðir — Góðar fréttir og uppfylltar óskir eiga að falla þeim í skaut sem dreyma móður sína. Múrsteinar — Að vera að hlaða úr múrsteinum er fyrir því að einn góðan veðurdag verður þú efnaður. Ef múrsteinn fellur á höfuð þitt skaltu sýna sérstaka varúö i öllu. Mús — Peningar safnast auðveldlega að þér. Mýri — Að dreyma mýri er fyrir erfiðleikum en takist þér hins vegar að brjótast yfir hana þarftu ekki að óttast fátækt í framtiðinni. Myrkur — Óhamingja ekki fjarri. N Naglar — Ef þú ert að negla nagla merkir það að þú sért með áhyggjur vegna einhvers vanda sem þú hefurkomið þérí. Nef — Ef þig dreymir að þú hafir stórt nef er það fyrir auðlegð og metorðum. Óeðlilega litið nef merkir ólán sem þú verður fyrir. Meiðsli á nefi eru fyrir góðri heilsu en blóðnasir hins vegar fyrir hnignandi heilsu- fari. Nótt — Sorg og einmanaleiki. Getur einnig táknað hættu í ástarmálum. Nögl — Að vera með fallegar og langar neglur: mjög góður fyrirboði. Nýklipptar: leyndur óvinur, veikindi eða vinamissir. Að brjóta eða bita nögl: erfiðleikar, deilur. Nöldur — Ef einhver er að nöldra í þér í draumi er það fyrir bréfi sem þú færð og færir það mikla hamingju. o Oánægja — Að vera óánægður i draumi veit á ánægju í vöku. Óbyggflir — Varastu aö tefla í tvísýnu. Ofát — Að boröa yfir sig í draumi merkir að sjálfsálit þ'rtt sé of mikið. Aftur á móti veit það á gott ef annar gerir það. Ófreskja — Slæmurfyrirboði. Olia — Varastu undirförult fólk. Orða — Boðar þeim heiður sem hana ber. Ostur — Þú gætir orðið þér til skammar í reiöiskasti. Að vera að borða ost: velgengni og gróði. P Páfagaukur — Leyndarmál sem varðar náinn vin kemst upp. Páfugl — Þú virðist ekki fá hégómagimd þinni nægilega svalað. Pamik — Tákn um skynsemisskort og gmnnhyggni jjess sem það ber. Penni — Góður penni er fyrir góðum fréttum, lélegur fyrir slæmum. Petfur — Þú lendir i smáævintýri sem skilur Irtið eftir sig. Píanó — Að spila á píanó i draumi táknar að þú munir brátt fá mjög ánægjulega gjöf. Ptástur — Ef þig dreymir að settur sé á þig plástur er það fyrirboði gæfu og gengis. Prjón — Að vera að prjóna, einkum þó sokka eða vettlinga, er þér fyrir bættum hag. R Regn — Ef rignir hreinu vatni er það góðurfyrirboði. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.