Vikan - 16.05.1985, Blaðsíða 51
VIKAN veitir myndarleg peninga-
verðlaun fyrir lausn á krossgátu,
barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út
formin hér á síðunni og merkið
umslögin þannig:
VIKAN, FRJÁLS FJÖLMIÐLUN
HF.,
pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
GÁTUR.
Senda má lausn á öllum gátunum í
sama umslagi en miðana verður að
klippa úr VIKUNNI. - Skilafrestur
er tvær vikur.
VERDLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu varfllaun fyrir réttar lausnir á
gátum nr. 14 (14. tbl.):
Varfllaun fyrir krossgátu fyrir böm:
1. verðlaun, 500 krónur, hlaut Edda Björk Ár-
mannsdóttir, Laugasteini, 620 Dalvík.
2. verðlaun, 400 krónur, hlaut Aðalheiður
Davíðsdóttir, Álfhólsvegi 4A, 200 Kópavogi.
3. verðlaun, 300 krónur, hlutu Árbjört og Edna
Dóra, Hamrahlíð 30,690 Vopnafirði.
Lausnarorðið: VINDUR
Verfllaun fyrir krossgátu fyrir fullorflna:
1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Þórunn Woods,
Blikabraut 3,230 Keflavík.
2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Dollý Nielsen,
Miklubraut 74,105 Reykjavík.
3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Sigrún Björg-
vinsdóttir, Sólvöllum 2,760 Breiðdalsvík.
Lausnarorðið: BANDAMAÐUR
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Björk Bjarka-
dóttir, Háageröi 71,108 Reykjavík.
2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Steinunn Hauks-
dóttir, Blönduhlíð 11,105 Reykjavík.
3. verðlaun, 300 krónur, hlutu Guðjón Ágúst og
Gunnar Geir, Helgafellsbraut 29, 900 Vest-
mannaeyjum.
Réttarlausnir: X—2—2—1—1—2—1—X
Maður var að kvarta yfir
tengdasyni sínum: „Hann kann
ekki að spila bridge og hann kann
ekkiað drekka.”
„Mér finnst það einmitt fyrir-
myndar tengdasonur,” sagði
kunninginn.
„Nei,” sagði maðurinn,” hann
gerir nefnilega hvort tveggja.”
1 X CN 1 X 2
Arnarflug leigði nýlega þr Rauða-Kína ár DC8 þoturtil: Saudi-Arabíu Kuwait
Urkomudagar í Reykjavík 16 í júlí 1983 urðu: 6 29
Fræg poppstjarna er vænta Rod Stewart mleg til landsins á næstunni Bob Stalwarth Þaðer: Schubert
Eitt staðarnafn í Kaupmar öðruvísi. Þaðer: Mikligarður inahöfn er öllum Islendingu Alexandria m kunnugt, af afspum eða Kristjania
Á Hellu fá menn verðlaun f 1200 kr. ýrir að grípa hunda sem gan 1000 kr. ga lausir. Verðlaunin eru: Dós af úrvals hundamat
Laxveiðiá rennur í gegnun Hellisá 1 Reykjavík. Hún heitir: Elliðáár Laxá á Fjósum
Hver er samgönguráðherr Pálmi Gunnarsson alslendinga? Matthías Mathiesen Matthías Bjarnason
I vetur og fram á vor hef Þetta er: Ríótríó ur vinsæll söngflokkur sker Bragabræður nmt á sviðinu í Broadway. Þrjú á palli
Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin í sex atriðum. i Lausn á bls. 55.
—I'
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 500 l<r., 2 verðlaun 400 kr. , 3. verðlaun 300 kr.
1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr.
Lausnaroröið:
Lausnaroröiö
Sendandi:
l Sendandi:
20. tbl. Vikan SI