Vikan


Vikan - 20.06.1985, Qupperneq 15

Vikan - 20.06.1985, Qupperneq 15
Kvikmyndagerð hér byggist mikið á velvild og trausti því fé til þess- ara hluta er af skomum skammti — og við erum kannski verr sett en margir aðrir. Okkar fé er fyrst núna að byrja að láta sjá sig, meö því að búið er aö selja myndina til sjónvarpsstöðva í Bayem. Við höfum því þurft mikið að leita til fólks og biðja um lánstraust. Og það er ótrúlegt hvað fólk er hjálp- samt. Og þá má ekki gleyma þætti bíleigandans, hennar Dagbjartar Snæbjömsdóttur, sem á bílinn sem við erum á. Hún er hjarta þessa leikhóps. Við værum ekkert hefðum við ekki þennan bíl. Eftir að Iðnó hætti að nota hann höfum við fengið hann lánaðan hvað eftir annað og bara fyrir að reyna að sjá um viðhaldið. Þetta er þrjátíu ára gamall bíll og alveg ótrúlegt hvað hann gengur. En það má heldur ekki fara illa að honum, heldur bara fara mjúkt og gæti- lega og tala við hann, umfram allt tala við hann. Og nú fær hann að fara með okkur til Sikileyjar. Það er gaman að kynnast þýsku nákvæmninni og vinnubrögðum Lutz Konermanns. Hann er komungur, aðeins 27 ára, en fékk Bundespreis verðlaunin fyrir sína fyrstu mynd í fullri lengd, Auf den Mauer. Og Þorgeir Gunnarsson er aðstoðarleikstjóri. Annars lítum við á þetta sem íslensk-þýska mynd — við erum sex íslenskir leikarar á móti einum þýskum. Og við stefnum að frumsýningu á Islandi, þetta verður vonandi jóla- myndinhér 1985.” 25. tbl. Vikan 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.