Vikan


Vikan - 20.06.1985, Side 59

Vikan - 20.06.1985, Side 59
 ALVEG ELDRAUÐ! Zareska bómullargarn, tvöfalt. Prjónar nr. 4 1 /2 og 6. Fitjið upp 126 1. á hringprjón nr. 4 1/2 og prjónið 1 sl., 1 br., 4 1/2 cm. Skiptið yfir á grófari prjón og aukið út um 18 lykkjur. Prjónið síöan mynstur: 1. umf. 2 sl., 2 br. 2. umf. slétt. Þessar tvær umferðir eru endurteknar, en í 3. umf. er prj. brugöið yfir slétt og öfugt. Prjónið þar til mælast 34 cm frá stroffi. Þá er skipt í fram- og bakstykki og prjónað fram og til baka. Bak- stykkið er prjónað beint upp þar til það mælist 21 cm (55 cm frá stroffi). Þá er fellt af. Framstykkinu er skipt í tvennt. Vinstra: Fyrstu 16 lykkjumar eru prjónaöar áfram eins og venju- lega en 20 1. inn að miöju eru prjónaðar 1 br., 1 sl., byrjaö á br. 1. Síðan er slegið upp 4 1. í endann aukalega. Prjónið þar til stykkið mælist 16 cm. Geymið þá 10 1. fyrir hálsmál og fellið lykkjumar 4 af. I næstu umf. era teknar úr 2 1. Prjónið þar til stykkið mælist 21 cm. Hægra framstykkið er eins nema gerð eru þrjú hnappagöt í aukalykkj- unum 4 með því að steypa 2. lykkju yfir 3. og slá bandinu aft- ur upp á í næstu umferð. Hafið 6 umf. á milli hnappagata. Hálsmál: Saumiö saman á öxlum. Takið upp 651. og prjónið 1 sl., 1 br. og sláið 6 1. upp á. Prjónið 2 umf. og gerið hnappa- gat. Prjónið þar til hálsmálið mælist 3 cm. Fellið þá af lykkjurnar 6 fremst. Prjóniö 21/2 cm í viðbót, fellið laust af, brjótið inn og saumið niður. Ermar: Fitjið upp 30 1. á prjóna nr. 4 1/2. Prjónið 1 sl., 1 br., um 4 1/2 cm. Skiptið yfir á grófari prjóna og aukið út um 14 1. = 44 1. á prjónum. Aukið í um 2 1. í senn, jafnt og þétt, alls fimm sinnum. Þegar ermin mælist 44 cm frá stroffi er fellt af og ermin saumuö í. i i i ^ ' - tJ U •-. < i-J •*. ' ——”~ X £ X X > — : 3 i X X ' i ÉSlSÍÍÍiÍi ilB! SSIiSISÍWSIS lgglg;S|glgtjí|S " - 'J 25. tbl. Vikan 59 II , ' . :

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.